Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið hálfnað og toppslagur í vændum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 19:19 Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar klárast í kvöld og tímabilið verður því hálfnað eftir umferðina. Fram fara þrjár viðureignir og verða þær síðustu á tímabilinu til að vera spilaðar upp í 16 lotusigra, en við taka leikir sem kepptir eru upp í 13 lotusigra. FH mæta Ten5ion í fyrsta leik kvöldsins, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Dusty og Þór keppast um hvort liðið fer inn í pásuna á toppnum en Saga mætir ÍBV í síðasta leik kvöldsins. Dagskrá kvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn
Fram fara þrjár viðureignir og verða þær síðustu á tímabilinu til að vera spilaðar upp í 16 lotusigra, en við taka leikir sem kepptir eru upp í 13 lotusigra. FH mæta Ten5ion í fyrsta leik kvöldsins, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Dusty og Þór keppast um hvort liðið fer inn í pásuna á toppnum en Saga mætir ÍBV í síðasta leik kvöldsins. Dagskrá kvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn