Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. nóvember 2023 15:54 Íbúðin er sérlega smart í skandinavískum stíl þar sem ljósir litir, hlýleiki og vandað efnisval stendur upp úr. Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. Eigendur HAF studio gerðu íbúðina upp árið 2018 á afar glæsilegan hátt þar sem gólfefni, eldhús og baðherbergi var tekið í endurnýjað.Domus Nova Íbúðin er 101 fermetrar að stærð á annarri hæð í fjölbýlishúsi. Eignin er sérlega smart í skandínavískum stíl búin vönduðu efnisvali og björtum rýmum. Í eldhúsi eru fallegar framhliðar frá HAF-studio úr eik ásamt fallegri Carrara marmaraplötu á borðum. Eldhús, borðstofa og stofa er í opnu og samliggjandi rými. Milli stofu og borðstofu er tvöföld frönsk glerhurð sem skilur rýmin að. Á gólfi er hvítolíuborið furuparket og setur skandínavískan blæ á heildarmyndina. Opið er á milli eldhúss og borðstofu. Domus Nova Tvöföld frönsk glerhurð skilur stofu og borðstofu að.Domus Nova Stofur eru tvær, bjartar og smart.Domus Nova Stílhreint og hlýlegt Tvö herbergi eru í íbúðinni og eitt baðherbergi. Baðherbergið er stílhreint með gegnheilum Terrazo flísum á veggjum og gólfi. Innrétting er frá IKEA með HAF framhliðum í eik. Karitas var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn um árið. Þar fékk hann að sjá frá breytingum sem hjónin gerðu á eigninni. Fallegar Terrazo flísar prýða baðherbergið. Domus Nova Nánari upplýsingar má finna um eignina á Vísi.is Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir HAF hjónin kaupa draumaeignina Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. 16. júní 2023 11:00 Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 HAF hjónin völdu brass og marmara fyrir nýja verslun Laugar Spa Fyrsta verslun Laugar Spa Organic Skincare var opnuð fyrr í vikunni í Kringlunni. 20. apríl 2021 15:31 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
Eigendur HAF studio gerðu íbúðina upp árið 2018 á afar glæsilegan hátt þar sem gólfefni, eldhús og baðherbergi var tekið í endurnýjað.Domus Nova Íbúðin er 101 fermetrar að stærð á annarri hæð í fjölbýlishúsi. Eignin er sérlega smart í skandínavískum stíl búin vönduðu efnisvali og björtum rýmum. Í eldhúsi eru fallegar framhliðar frá HAF-studio úr eik ásamt fallegri Carrara marmaraplötu á borðum. Eldhús, borðstofa og stofa er í opnu og samliggjandi rými. Milli stofu og borðstofu er tvöföld frönsk glerhurð sem skilur rýmin að. Á gólfi er hvítolíuborið furuparket og setur skandínavískan blæ á heildarmyndina. Opið er á milli eldhúss og borðstofu. Domus Nova Tvöföld frönsk glerhurð skilur stofu og borðstofu að.Domus Nova Stofur eru tvær, bjartar og smart.Domus Nova Stílhreint og hlýlegt Tvö herbergi eru í íbúðinni og eitt baðherbergi. Baðherbergið er stílhreint með gegnheilum Terrazo flísum á veggjum og gólfi. Innrétting er frá IKEA með HAF framhliðum í eik. Karitas var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn um árið. Þar fékk hann að sjá frá breytingum sem hjónin gerðu á eigninni. Fallegar Terrazo flísar prýða baðherbergið. Domus Nova Nánari upplýsingar má finna um eignina á Vísi.is
Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir HAF hjónin kaupa draumaeignina Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. 16. júní 2023 11:00 Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 HAF hjónin völdu brass og marmara fyrir nýja verslun Laugar Spa Fyrsta verslun Laugar Spa Organic Skincare var opnuð fyrr í vikunni í Kringlunni. 20. apríl 2021 15:31 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
HAF hjónin kaupa draumaeignina Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. 16. júní 2023 11:00
Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59
HAF hjónin völdu brass og marmara fyrir nýja verslun Laugar Spa Fyrsta verslun Laugar Spa Organic Skincare var opnuð fyrr í vikunni í Kringlunni. 20. apríl 2021 15:31