„Það er ekkert eldgos að byrja“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. nóvember 2023 18:43 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Samsett Víðir Reynisson, yfirlögreglustjóri almannavarna segir eldgos ekki yfirvofandi þrátt fyrir snarpa skjálfta á Reykjanesi. Þrátt fyrir að Grindvíkingar hafi upplifað stanslausa skjálfta í þrjá klukkutíma sé engin ástæða til að yfirgefa bæinn. Víðir Reynisson, yfirlögreglustjóri almannavarna var til viðtals í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann fór yfir stöðuna. Hann sagði að miklar skemmdir hafi orðið á vegum og ábendingar borist um að hlutir hafi fallið úr hillum og sprungur orðið á húsum. „Þetta gæti verið upphafið að því ferli sem við höfum verið að bíða eftir, að kvika brjóti sér leið til yfirborðs en það eru samt engar vísbendingar um að það sé að gerast enn. Þannig það er ekkert eldgos að byrja, alla vegana ekki á næstunni og engar rýmingar eða neitt slíkt.“ Staðan breyti engu fyrir íbúa í Grindavík þó hún sé óþægileg. „Jörð hefur skolfið nánast stanslaust í þrjá klukkutíma,“ segir Víðir. Engin ástæða sé fyrir Grindvíkinga að fara úr bænum. „Nei það er engin ástæða til þess en við skiljum það mjög vel að fólk fer eins og við höfum heyrt, en það eru engin tilmæli frá okkur um slíkt enn. Allt starfsfólk almannavarna sé komið á vaktina. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Almannavarnir Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögreglustjóri almannavarna var til viðtals í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann fór yfir stöðuna. Hann sagði að miklar skemmdir hafi orðið á vegum og ábendingar borist um að hlutir hafi fallið úr hillum og sprungur orðið á húsum. „Þetta gæti verið upphafið að því ferli sem við höfum verið að bíða eftir, að kvika brjóti sér leið til yfirborðs en það eru samt engar vísbendingar um að það sé að gerast enn. Þannig það er ekkert eldgos að byrja, alla vegana ekki á næstunni og engar rýmingar eða neitt slíkt.“ Staðan breyti engu fyrir íbúa í Grindavík þó hún sé óþægileg. „Jörð hefur skolfið nánast stanslaust í þrjá klukkutíma,“ segir Víðir. Engin ástæða sé fyrir Grindvíkinga að fara úr bænum. „Nei það er engin ástæða til þess en við skiljum það mjög vel að fólk fer eins og við höfum heyrt, en það eru engin tilmæli frá okkur um slíkt enn. Allt starfsfólk almannavarna sé komið á vaktina.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Almannavarnir Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira