Stöðugur straumur út úr Grindavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2023 19:45 Frá Suðurstrandavegi klukkan 19:31. Allajafna er ekki mikil umferð á þessum tíma um veginn. Myndin er úr vefmyndavél Vegagerðarinnar. Vegagerðin Stöðug umferð hefur verið út úr Grindavík síðan stóru skjálftarnir byrjuðu að ríða yfir síðdegis. Hámarki var náð á sjötta tímanum og er umferð um Grindavíkurveg lokuð eftir að brotnaði upp úr malbiki. Hjálmar Hallgrímsson starfar hjá lögreglunni í Grindavík. „Fólk er að fara út úr bænum,“ segir Hjálmar. Umferð er lokuð um Grindavíkurveg vegna skemmdanna svo fólki hefur úr tveimur vegum að velja; Suðurstrandarvegi og Nesvegi. Rauði vegurinn í norður-suður er Grindavíkurvegur, á milli Reykjanesbrautar og Grindavíkur. Skemmd er í veginum við Þorbjörn eins og merkt er á korti Vegagerðarinnar. Hjálmar segir stöðugan straum út úr bænum. Hún hafi verið mikil eftir skjálftana en eitthvað minnkað. „Það er stöðugur straumur.“ Almannavarnir lýstu yfir hættustigi um sexleytið. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um rýmingu. Víðir Reynisson sviðsstjóri almannavarna sagði í fréttum Stöðvar 2 að það væri engin ástæða fyrir Grindvíkinga að yfirgefa bæinn. „Við höfum ekki farið í rýmingar enn þá. Fólk tekur bara eigin ákvarðanir. Það er ekkert óeðlilegt við þetta. Fólk fer bara í rólegheitum.“ Lögregla reyni að halda utan um hlutina í Grindavík þar sem gengur á með snörpum skjálftum. Hann er ekki meðvitaður um skemmdir í heimahúsum í bænum en miðað við skemmdirnar á Grindavíkurvegi hljóti einhverjir húsmunir að skemmst í skjálftunum. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Sjá meira
Hjálmar Hallgrímsson starfar hjá lögreglunni í Grindavík. „Fólk er að fara út úr bænum,“ segir Hjálmar. Umferð er lokuð um Grindavíkurveg vegna skemmdanna svo fólki hefur úr tveimur vegum að velja; Suðurstrandarvegi og Nesvegi. Rauði vegurinn í norður-suður er Grindavíkurvegur, á milli Reykjanesbrautar og Grindavíkur. Skemmd er í veginum við Þorbjörn eins og merkt er á korti Vegagerðarinnar. Hjálmar segir stöðugan straum út úr bænum. Hún hafi verið mikil eftir skjálftana en eitthvað minnkað. „Það er stöðugur straumur.“ Almannavarnir lýstu yfir hættustigi um sexleytið. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um rýmingu. Víðir Reynisson sviðsstjóri almannavarna sagði í fréttum Stöðvar 2 að það væri engin ástæða fyrir Grindvíkinga að yfirgefa bæinn. „Við höfum ekki farið í rýmingar enn þá. Fólk tekur bara eigin ákvarðanir. Það er ekkert óeðlilegt við þetta. Fólk fer bara í rólegheitum.“ Lögregla reyni að halda utan um hlutina í Grindavík þar sem gengur á með snörpum skjálftum. Hann er ekki meðvitaður um skemmdir í heimahúsum í bænum en miðað við skemmdirnar á Grindavíkurvegi hljóti einhverjir húsmunir að skemmst í skjálftunum.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Sjá meira