Stærri kvikugangur en í síðustu eldgosum og mikil kvika Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. nóvember 2023 23:47 Ekki er hægt að útiloka að kvikugangur nái til Grindavíkur þar sem hann geti opnast. Um er að ræða stærri kvikugang en í síðustu eldgosum á Reykjanesskaga og er mikil kvika undir jörðinni. Vísir/Vilhelm Veðurstofa hefur upplýst að ekki sé hægt að útiloka að kvikugangur nái til Grindavíkur og geti opnast. Að sögn sviðsstjóra almannavarna er um stærri kvikugang að ræða en sást í síðustu eldgosum á Reykjanesskaga og er mikil kvika undir jörðinni. Almannavarnir héldu upplýsingafund upp úr ellefta tímanum í kvöld þar sem Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, greindi frá því að rýma ætti Grindavík vegna kvikugangs sem ýtist upp til yfirborðs og sat fyrir svörum blaðamanna. Hér verður farið yfir þær upplýsingar sem komu fram á fundinum er varða kvikuganginn. Aðspurður út í stærð kvikugangsins í samanburði við kvikugangana í eldgosunum í Fagradalsfjalli og við Litla-Hrút sagði Víðir að um óvenjustóran kvikugang væri að ræða. Mikil kvika væri undir jörðinni og meira jarðhnik en hefur sést. Hversu ofarlega er kvikugangurinn? „Ekki er vitað nákvæmlega hversu ofarlega kvikugangurinn er en hann hefur færst hratt að yfirborðinu,“ sagði Víðir og þess vegna væri gott ef íbúar væru búnir að yfirgefa bæinn á næstu tveimur tímum. Er þörf á því að rýma stærra svæði en Grindavík? „Miðað við upplýsingar jarðfræðinga er ekki þörf á því að rýma stærra svæði en Grindavík,“ sagði hann. Þá bætti Víðir við að öflugur hópur vísindamanna ynni að því að vinna gögn í rauntíma til að hægt væri að meta stöðuna eftir því sem hún þróaðist og eyða allri óvissu. Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Almannavarnir héldu upplýsingafund upp úr ellefta tímanum í kvöld þar sem Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, greindi frá því að rýma ætti Grindavík vegna kvikugangs sem ýtist upp til yfirborðs og sat fyrir svörum blaðamanna. Hér verður farið yfir þær upplýsingar sem komu fram á fundinum er varða kvikuganginn. Aðspurður út í stærð kvikugangsins í samanburði við kvikugangana í eldgosunum í Fagradalsfjalli og við Litla-Hrút sagði Víðir að um óvenjustóran kvikugang væri að ræða. Mikil kvika væri undir jörðinni og meira jarðhnik en hefur sést. Hversu ofarlega er kvikugangurinn? „Ekki er vitað nákvæmlega hversu ofarlega kvikugangurinn er en hann hefur færst hratt að yfirborðinu,“ sagði Víðir og þess vegna væri gott ef íbúar væru búnir að yfirgefa bæinn á næstu tveimur tímum. Er þörf á því að rýma stærra svæði en Grindavík? „Miðað við upplýsingar jarðfræðinga er ekki þörf á því að rýma stærra svæði en Grindavík,“ sagði hann. Þá bætti Víðir við að öflugur hópur vísindamanna ynni að því að vinna gögn í rauntíma til að hægt væri að meta stöðuna eftir því sem hún þróaðist og eyða allri óvissu.
Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira