Kvikugangurinn gæti verið allt að tólf kílómetrar Lovísa Arnardóttir skrifar 11. nóvember 2023 09:37 Skjálftavirknin hefur aukist suðvestan við bæinn. Land virðist hafa gliðnað um allt að 120 sentímetra. Jarðskjálftavirknin hefur færst nær hafi og kvikugangurinn lengst. Enn mælist mikil skjálftavirkni við Grindavík þótt hún hafi eitthvað róast. Virknin er mest suðvestur af bænum sem jarðvísindamenn í hópnum Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segja til marks um að kvikugangurinn hafi lengst enn frekar, jafnvel út á haf. „Ljóst er að um miklu öflugri og stærri atburð er að ræða en sést hefur áður á Reykjanesskaga á síðustu árum. Sé miðað við norðurenda Sundnhjúkagíga og að suðurenda hrinunnar gæti gangurinn náð núna um 12 km,“ segir í færslu hópsins á Facebook og að gríðarmikil aflögun hafi fylgt hrinunni og innskotinu. Mælar fjarlægst hvorn annan um 120 sentímetra Þá segir að GPS mælar sýni núna við Festarfjall og Svartsengi að þeir hafa ýst fjær hvor öðrum um 120 sentímetra. Megintilfærslan varð á örfáum klukkutímum í gær á meðan kvikugangurinn myndaðist. Til samanburðar gliðnaði Fagradalsfjall um tíu sentímetra í sumar áður en það gaus þar. „Er þetta gliðnun og teljast hreyfingarnar mjög miklar. Þessar stóru tölur sjást þegar vegalengd er mæld milli stöðva og línan liggur þvert yfir kvikuganginn. Í öllum hamaganginum hefur kvikugangurinn komið upp nærri yfirborði og rutt landinu til hliðar, svo fjarlægðin milli jókst lengdist,“ segir að lokum í færslunni sem er hægt að sjá hér að neðan. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Ástæða rýmingar er að ekki er hægt að útiloka að kvikugangurinn sé undir eða geti náð til Grindavíkur. 11. nóvember 2023 08:36 Um 800 skjálftar frá miðnætti Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. 11. nóvember 2023 09:14 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Fleiri fréttir Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Sjá meira
Enn mælist mikil skjálftavirkni við Grindavík þótt hún hafi eitthvað róast. Virknin er mest suðvestur af bænum sem jarðvísindamenn í hópnum Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segja til marks um að kvikugangurinn hafi lengst enn frekar, jafnvel út á haf. „Ljóst er að um miklu öflugri og stærri atburð er að ræða en sést hefur áður á Reykjanesskaga á síðustu árum. Sé miðað við norðurenda Sundnhjúkagíga og að suðurenda hrinunnar gæti gangurinn náð núna um 12 km,“ segir í færslu hópsins á Facebook og að gríðarmikil aflögun hafi fylgt hrinunni og innskotinu. Mælar fjarlægst hvorn annan um 120 sentímetra Þá segir að GPS mælar sýni núna við Festarfjall og Svartsengi að þeir hafa ýst fjær hvor öðrum um 120 sentímetra. Megintilfærslan varð á örfáum klukkutímum í gær á meðan kvikugangurinn myndaðist. Til samanburðar gliðnaði Fagradalsfjall um tíu sentímetra í sumar áður en það gaus þar. „Er þetta gliðnun og teljast hreyfingarnar mjög miklar. Þessar stóru tölur sjást þegar vegalengd er mæld milli stöðva og línan liggur þvert yfir kvikuganginn. Í öllum hamaganginum hefur kvikugangurinn komið upp nærri yfirborði og rutt landinu til hliðar, svo fjarlægðin milli jókst lengdist,“ segir að lokum í færslunni sem er hægt að sjá hér að neðan.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Ástæða rýmingar er að ekki er hægt að útiloka að kvikugangurinn sé undir eða geti náð til Grindavíkur. 11. nóvember 2023 08:36 Um 800 skjálftar frá miðnætti Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. 11. nóvember 2023 09:14 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Fleiri fréttir Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Sjá meira
Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Ástæða rýmingar er að ekki er hægt að útiloka að kvikugangurinn sé undir eða geti náð til Grindavíkur. 11. nóvember 2023 08:36
Um 800 skjálftar frá miðnætti Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. 11. nóvember 2023 09:14