Stjörnulífið: Tónleikar, glamúr, óp og skvísulæti Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2023 11:00 Stjörnur landsins nutu lífsins hérlendis og erlendis í síðastliðinni viku. SAMSETT Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Birgitta Líf leyfði óléttubumbunni að skína skært í London, stórsöngkonur landsins komu saman á Tinu Turner heiðurstónleikum í Hörpu og Gummi Kíró skellti sér í sunnudagspelsinn. Ef Instagram-færslurnar birtast á ekki þá er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fyrstu tónleikar barnsins Birgitta Líf skellti sér til London með sambýlismanni sínum Enok Jónssyni. Þar hittu þau frænda Birgittu, rapparann Gísla Pálma, og skellti þríeykið sér á 50 cent tónleika. Birgitta Líf var glæsileg í magabol og leyfði óléttubumbunni að njóta sín. Hún birti myndasyrpu af rapptónleikunum á Instagram þar sem hún skrifaði: „Baby's first concert“. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Nægjusöm en skvísuleg tíska Leikkonan og baráttukonan Aldís Amah skvísaði sig upp og hvetur fólk til að versla með nægjusemi í huga. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Skvísulæti í Manchester Athafnakonan og áhrifavaldurinn Tanja Ýr átti gott gellukvöld í Manchester. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Sunnudags pelsinn Gummi Kíró bað fólk að njóta sunnudagsins og skartaði svörtum pels á Kjarvalsstöðum. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Tinu Turner fjör í Hörpu Dansarinn Sandra Helgadóttir kom fram á Tinu Turner heiðurstónleikum í Hörpu ásamt hópi úrvalssöngkvenna og öðrum dönsurum. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Bríet skín skært Tónlistarkonan Bríet birti myndir af sér baksviðs frá Iceland Airwaves og hlakkar til að koma fram í Eldborg í desember. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Nýtur lífsins í New York Fótboltakappinn og Iceguys meðlimurinn Rúrik Gíslason spókar sig um í New York í smart klæðnaði. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Óvænt afmæli Leikkonan Íris Tanja fagnaði 34 ára afmæli sínu um helgina en hennar nánustu vinir komu henni heldur betur á óvart. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Sunneva Einars rokkaði bleikan síðkjól Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir birti myndir frá Live Show-i hlaðvarpsins Teboðið sem haldið var í Gamla bíó. Sunneva klæddist bleikum síðkjól og virðist hafa átt dásamlegt kvöld, enda líður henni langbest þegar hún klæðist bleiku. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Söng fyrir pizzuröðina Tónlistarmaðurinn Páll Óskar söng við opnun pizzastaðarins Pizza 107 og gat biðröðin notið ljúfra tóna hans. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Aldrei nóg af Evum Grínistinn og skemmtikrafturinn Hjálmar Örn var í góðum málum með tveimur Evum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Flygill fullur af tilfinningum Listamaðurinn Snorri Ásmundsson birti mynd af sér við flygilinn og flytur listræna gjörninga með tilfinningarnar að vopni. View this post on Instagram A post shared by Snorri Asmundsson (@snorriasmundsson) Fagnað í Kaupmannahöfn Fasteignasalan Lind skellti sér í árshátíðarferð til Kaupmannahafnar. Fasteignasalinn, áhrifavaldurinn og dansarinn Tara Sif Birgisdóttir naut sín vel og var hin glæsilegasta. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Óp í Osló Rapparinn, leikstjórinn og framleiðandinn Joey Christ birti mynd af sér við hið sögulega málverk Ópið eftir listmálarann Edvard Munch. Verkið er frá 1893 en myndin af Joey er nýleg. View this post on Instagram A post shared by joey (@jhnnkrstfr) Stjörnulífið Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Ef Instagram-færslurnar birtast á ekki þá er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fyrstu tónleikar barnsins Birgitta Líf skellti sér til London með sambýlismanni sínum Enok Jónssyni. Þar hittu þau frænda Birgittu, rapparann Gísla Pálma, og skellti þríeykið sér á 50 cent tónleika. Birgitta Líf var glæsileg í magabol og leyfði óléttubumbunni að njóta sín. Hún birti myndasyrpu af rapptónleikunum á Instagram þar sem hún skrifaði: „Baby's first concert“. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Nægjusöm en skvísuleg tíska Leikkonan og baráttukonan Aldís Amah skvísaði sig upp og hvetur fólk til að versla með nægjusemi í huga. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Skvísulæti í Manchester Athafnakonan og áhrifavaldurinn Tanja Ýr átti gott gellukvöld í Manchester. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Sunnudags pelsinn Gummi Kíró bað fólk að njóta sunnudagsins og skartaði svörtum pels á Kjarvalsstöðum. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Tinu Turner fjör í Hörpu Dansarinn Sandra Helgadóttir kom fram á Tinu Turner heiðurstónleikum í Hörpu ásamt hópi úrvalssöngkvenna og öðrum dönsurum. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Bríet skín skært Tónlistarkonan Bríet birti myndir af sér baksviðs frá Iceland Airwaves og hlakkar til að koma fram í Eldborg í desember. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Nýtur lífsins í New York Fótboltakappinn og Iceguys meðlimurinn Rúrik Gíslason spókar sig um í New York í smart klæðnaði. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Óvænt afmæli Leikkonan Íris Tanja fagnaði 34 ára afmæli sínu um helgina en hennar nánustu vinir komu henni heldur betur á óvart. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Sunneva Einars rokkaði bleikan síðkjól Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir birti myndir frá Live Show-i hlaðvarpsins Teboðið sem haldið var í Gamla bíó. Sunneva klæddist bleikum síðkjól og virðist hafa átt dásamlegt kvöld, enda líður henni langbest þegar hún klæðist bleiku. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Söng fyrir pizzuröðina Tónlistarmaðurinn Páll Óskar söng við opnun pizzastaðarins Pizza 107 og gat biðröðin notið ljúfra tóna hans. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Aldrei nóg af Evum Grínistinn og skemmtikrafturinn Hjálmar Örn var í góðum málum með tveimur Evum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Flygill fullur af tilfinningum Listamaðurinn Snorri Ásmundsson birti mynd af sér við flygilinn og flytur listræna gjörninga með tilfinningarnar að vopni. View this post on Instagram A post shared by Snorri Asmundsson (@snorriasmundsson) Fagnað í Kaupmannahöfn Fasteignasalan Lind skellti sér í árshátíðarferð til Kaupmannahafnar. Fasteignasalinn, áhrifavaldurinn og dansarinn Tara Sif Birgisdóttir naut sín vel og var hin glæsilegasta. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Óp í Osló Rapparinn, leikstjórinn og framleiðandinn Joey Christ birti mynd af sér við hið sögulega málverk Ópið eftir listmálarann Edvard Munch. Verkið er frá 1893 en myndin af Joey er nýleg. View this post on Instagram A post shared by joey (@jhnnkrstfr)
Stjörnulífið Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira