Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. nóvember 2023 08:01 Soffía Dögg aðstoðaði Önnu Rún að breyta um stíl á heimilinu í nýjasta þætti af Skreytum hús. Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. Fjölskyldan var búin koma sér vel fyrir á heimilinu og sem þyrfti enga bretingu að mati Soffíu Daggar. Önnu Rún dreymdi um að breyta um stíl á heimilinu sem þær gerðu í sameiningu. Gefum Soffíu Dögg orðið. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Fyrir- myndir Stofan var mjög smekkleg og falleg fyrir. En þegar við fórum að rýna í hlutina þá var ég alltaf að horfa á stærri gluggann, sem var inni í borðstofunni og mér þótti hann í raun vera í röngu rými. Það væri mikið skemmtilegra að sitja í sófa og hafa kost á að horfa út um þennan glugga. Sama mátti segja um hina stofuna, sem var þá sjónvarpsherbergið líka, en þar var setið í sófa og bakinu snúið í fallegt útsýnið og í raun ekki næg sæti fyrir alla fjölskyldumeðlimi til þess að láta fara vel um sig. Létt og ljóst var það sem hana dreymdi um og við erum þá komin með plan fyrir næstu skref: heilmála allt saman og svissa stofunum, sófar fara þar sem borðstofan var og svo öfugt. Eftir- myndir Útkoman var alveg eins og ég sá fyrir mér, en bara aðeins betri! Eins og sést er rýmið orðið ljósara og léttara. það er alltaf nauðsynlegt að finna fallegt ljós yfir borðið og þetta dásemdarljós frá Bauhaus var að heilla mig alveg. Það er svona smá retrófílingur í því, en samt smá módern eða í það minnsta upplifi ég það þannig. Svo er rósettan að gera svo mikið með. Snilldin er að nú er hægt að sitja í sófanum og njóta þess að horfa beint út á sjó, en Anna Rún lagði áherslu á að þetta væri meira kósí rými heldur en sjónvarpspláss. Skreytum hús Hús og heimili Hafnarfjörður Tengdar fréttir Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Fjölskyldan var búin koma sér vel fyrir á heimilinu og sem þyrfti enga bretingu að mati Soffíu Daggar. Önnu Rún dreymdi um að breyta um stíl á heimilinu sem þær gerðu í sameiningu. Gefum Soffíu Dögg orðið. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Fyrir- myndir Stofan var mjög smekkleg og falleg fyrir. En þegar við fórum að rýna í hlutina þá var ég alltaf að horfa á stærri gluggann, sem var inni í borðstofunni og mér þótti hann í raun vera í röngu rými. Það væri mikið skemmtilegra að sitja í sófa og hafa kost á að horfa út um þennan glugga. Sama mátti segja um hina stofuna, sem var þá sjónvarpsherbergið líka, en þar var setið í sófa og bakinu snúið í fallegt útsýnið og í raun ekki næg sæti fyrir alla fjölskyldumeðlimi til þess að láta fara vel um sig. Létt og ljóst var það sem hana dreymdi um og við erum þá komin með plan fyrir næstu skref: heilmála allt saman og svissa stofunum, sófar fara þar sem borðstofan var og svo öfugt. Eftir- myndir Útkoman var alveg eins og ég sá fyrir mér, en bara aðeins betri! Eins og sést er rýmið orðið ljósara og léttara. það er alltaf nauðsynlegt að finna fallegt ljós yfir borðið og þetta dásemdarljós frá Bauhaus var að heilla mig alveg. Það er svona smá retrófílingur í því, en samt smá módern eða í það minnsta upplifi ég það þannig. Svo er rósettan að gera svo mikið með. Snilldin er að nú er hægt að sitja í sófanum og njóta þess að horfa beint út á sjó, en Anna Rún lagði áherslu á að þetta væri meira kósí rými heldur en sjónvarpspláss.
Skreytum hús Hús og heimili Hafnarfjörður Tengdar fréttir Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12
Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31