Undankeppni BLAST í beinni: Átta viðureignir í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 18:51 Mörg kunnuleg andlit úr Ljósleiðaradeildinni prýða undankeppnina. Undankeppni BLAST-mótaraðarinnar heldur áfram í kvöld. Saga og ÍA tryggðu sér sæti í keppninni í kvöld eftir sigra gegn ÍBV og Breiðablik. Fjórar viðureignir fara fram nú kl. 19:00 allar á sama tíma, en þær eru: Þór vs SagaÁrmann vs AtlanticNOCCO Dusty vs ÍAFH vs Young Prodigies Í kjölfarið fara fram viðureignir þar sem sigurvegarar mæta sigurvegurum fyrri umferðarinnar en tapliðin fá möguleika á að halda sér inni í keppninni með að sigra hin tapliðin. Seinni umferðin hefst kl. 20:00 og er BO3, en það þýðir að fyrsta liðið til að sigra tvo heila leiki af Counter-Strike ver sigur af borði. Fylgjast má með útsendingu Rafíþróttasambandsins frá kvöldinu í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti
Fjórar viðureignir fara fram nú kl. 19:00 allar á sama tíma, en þær eru: Þór vs SagaÁrmann vs AtlanticNOCCO Dusty vs ÍAFH vs Young Prodigies Í kjölfarið fara fram viðureignir þar sem sigurvegarar mæta sigurvegurum fyrri umferðarinnar en tapliðin fá möguleika á að halda sér inni í keppninni með að sigra hin tapliðin. Seinni umferðin hefst kl. 20:00 og er BO3, en það þýðir að fyrsta liðið til að sigra tvo heila leiki af Counter-Strike ver sigur af borði. Fylgjast má með útsendingu Rafíþróttasambandsins frá kvöldinu í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti