Ten5ion verður að Young Prodigies Snorri Már Vagnsson skrifar 14. nóvember 2023 20:30 Leikmenn Young Prodigies ásamt nýju merki þeirra. Ljósleiðaradeildarliðið Ten5ion hefur nú breytt um nafn, en nýtt nafn liðsins er Young Prodigies. Þýða mætti nafnið sem “Undrabörnin ungu” en liðið hefur verið þekkt fyrir ungan aldur leikmanna. Young Prodigies skartar fimm yngstu leikmönnum deildarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur hafa Young Prodigies farið vel af stað í Ljósleiðaradeildinni og sitja í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig þegar tímabilið er hálfnað. Liðið hefur sigrað fimm viðureignir og tapað fjórum, líkt og FH. Young Prodigies fá þó að vera fyrir ofan FH-inga þar sem þeir sigruðu viðureign liðanna tveggja Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport
Þýða mætti nafnið sem “Undrabörnin ungu” en liðið hefur verið þekkt fyrir ungan aldur leikmanna. Young Prodigies skartar fimm yngstu leikmönnum deildarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur hafa Young Prodigies farið vel af stað í Ljósleiðaradeildinni og sitja í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig þegar tímabilið er hálfnað. Liðið hefur sigrað fimm viðureignir og tapað fjórum, líkt og FH. Young Prodigies fá þó að vera fyrir ofan FH-inga þar sem þeir sigruðu viðureign liðanna tveggja
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport