Tilþrifin: xZeRq lokar A-strætinu og tekur út fjóra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. nóvember 2023 14:31 Líkt og í Ljósleiðaradeildinni birtir Vísir Elko tilþrif kvöldsins úr íslenska Blast-umspilinu sem fram fór í gærkvöldi. Í þetta sinn er það xZeRq í liði Sögu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. xZeRq og félagar hans í Sögu eru ósigraðir í Blast-uumspilinu eftir leiki gærkvöldsins en liðið lagði Þór og Ármann í gær. Ásamt Sögu eru liðsmenn NOCCO Dusty ósigraðir og má búast við því að þessi tvö lið muni berjast um sæti á Blast-mótaröðinni. xZeRq sýndi einnig frábær tilþrif í gær er Saga og Ármann áttust við þegar hann tók á móti fjórum liðsmönnum Ármanns, felldi þá alla og kláraði lotuna fyrir sína menn. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: xZeRq lokar A-strætinu og tekur út fjóra Rafíþróttir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti
xZeRq og félagar hans í Sögu eru ósigraðir í Blast-uumspilinu eftir leiki gærkvöldsins en liðið lagði Þór og Ármann í gær. Ásamt Sögu eru liðsmenn NOCCO Dusty ósigraðir og má búast við því að þessi tvö lið muni berjast um sæti á Blast-mótaröðinni. xZeRq sýndi einnig frábær tilþrif í gær er Saga og Ármann áttust við þegar hann tók á móti fjórum liðsmönnum Ármanns, felldi þá alla og kláraði lotuna fyrir sína menn. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: xZeRq lokar A-strætinu og tekur út fjóra
Rafíþróttir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti