„Svo heppin að hafa átt tvo pabba“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2023 10:35 Eva starfar í dag hjá Hagkaup. Ein vinsælasta sjónvarpskona landsins undanfarin ár Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hvarf af skjánum í fyrra. En hvað er hún að gera þessa dagana? Vala Matt hitti hana á dögunum og ræddi við hana um allt milli himins og jarðar í Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi. Eva var bæði í mikilli sjónvarps og útvarps vinnu ásamt því að gefa út metsölubækur og halda úti gríðarlega vinsælum samfélagsmiðlum og heimasíðu. En nú er Eva komin í nýtt starf og ný ævintýri. Hún starfar í dag sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups. Eva talaði fallega um foreldra sína í viðtalinu en móðir hennar stýrir eldhúsinu hjá verktakafyrirtækinu Ístaki. „Það var eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert var að vinna hjá henni í eldhúsinu þegar ég var unglingur,“ segir Eva og heldur áfram. „Ég smitaðist af henni og hún kenndi mér allt sem ég kann, hún er náttúrlega bara snillingur. Foreldrar mínir eru mér miklar fyrirmyndir. Ég er svo heppin að hafa átt tvo pabba. Pabbi minn Steindór vinnur hjá Ístak líka og stýrir verkefnum þar, göngum og öðru slíku. Þetta er harðduglegt fólk og ég er ótrúlega stolt og glöð að eiga þessa foreldra.“ Eins og margir vita er faðir hennar Evu þjóðargersemin Hermann Gunnarsson sem lést árið 2013 66 ára að aldri. „Ég gæti ekki verið ríkari manneskja að vera með þau þrjú, það er þvílíkur happafengur,“ segir Eva sem fer næst yfir það hversu mikið jólabarn hún er. Hér að neðan má sjá brot úr innslaginu en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Svo heppin að hafa átt tvo pabba Ísland í dag Jól Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
En hvað er hún að gera þessa dagana? Vala Matt hitti hana á dögunum og ræddi við hana um allt milli himins og jarðar í Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi. Eva var bæði í mikilli sjónvarps og útvarps vinnu ásamt því að gefa út metsölubækur og halda úti gríðarlega vinsælum samfélagsmiðlum og heimasíðu. En nú er Eva komin í nýtt starf og ný ævintýri. Hún starfar í dag sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups. Eva talaði fallega um foreldra sína í viðtalinu en móðir hennar stýrir eldhúsinu hjá verktakafyrirtækinu Ístaki. „Það var eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert var að vinna hjá henni í eldhúsinu þegar ég var unglingur,“ segir Eva og heldur áfram. „Ég smitaðist af henni og hún kenndi mér allt sem ég kann, hún er náttúrlega bara snillingur. Foreldrar mínir eru mér miklar fyrirmyndir. Ég er svo heppin að hafa átt tvo pabba. Pabbi minn Steindór vinnur hjá Ístak líka og stýrir verkefnum þar, göngum og öðru slíku. Þetta er harðduglegt fólk og ég er ótrúlega stolt og glöð að eiga þessa foreldra.“ Eins og margir vita er faðir hennar Evu þjóðargersemin Hermann Gunnarsson sem lést árið 2013 66 ára að aldri. „Ég gæti ekki verið ríkari manneskja að vera með þau þrjú, það er þvílíkur happafengur,“ segir Eva sem fer næst yfir það hversu mikið jólabarn hún er. Hér að neðan má sjá brot úr innslaginu en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Svo heppin að hafa átt tvo pabba
Ísland í dag Jól Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira