Safna dósum svo grindvísk börn fái bangsa Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 18. nóvember 2023 21:47 Garðar, Kristinn og Darri stefna á að ganga aftur í hús í kvöld. Vísir/Ívar Fannar Síðustu daga hafa fyrirtæki, einstaklingar og verkalýðsfélög lýst yfir stuðningi við Grindvíkinga og boðið fram aðstoð. Nokkrir ungir drengir úr Laugardalnum vildu leggja sitt af mörkum til að aðstoða Grindvíkinga. Þeir safna nú dósum til að grindvísk börn geti eignast nýjan bangsa. Einhverjir íbúar í Laugarneshverfi ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þrír átta og níu ára gamlir drengir gengu hús úr húsi og báðu um dósir. Fréttamaður hitti þá Garðar, Kristinn og Darra. Aðspurðir hvers vegna þeir væru að safna dósum svaraði Garðar, „Fyrir Grindavík.“ „Til að þau geta fengið dót og spil og safnað sér fyrir einhverju,“ bætir Kristinn við. Er þetta sem sagt fyrir krakkana í Grindavík? „Já,“ svara Kristinn og Darri einum rómi. Sumir dónalegir Strákarnir segja suma hafa dregið yfirlýsingar þeirra um að söfnunin væri fyrir Grindvíkinga í efa, og vilja fullvissa Laugarnesbúa að peningarnir rati á réttan stað. „Sumir eru dónalegir, sumir ekki,“ segir Kristinn. Af hverju? „Ég veit það ekki,“ segja strákarnir. „Held út af því að við erum ekki með neinum foreldra eða eitthvað,“ segir Darri. Garðar, Kristinn og Darri eru búnir að safna 23 fullum pokum af dósum eftir aðeins eitt söfnunarkvöld, og ætla að halda áfram alla vega í kvöld. Af hverju eruð þið að safna fyrir Grindavík? „Við heyrðum bara frá fréttunum,“ segir Garðar. „Að það væru sprungur og eitthvað í götunni,“ segir Darri. „Í Grindavík,“ bætir Kristinn við. Hvað langar ykkur að þau kaupi fyrir dósapeningana? „Kannski bara dót eða eitthvað,“ segir Kristinn. „Eða bangsa,“ segir Darri. Góðverk Grindavík Krakkar Reykjavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Einhverjir íbúar í Laugarneshverfi ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þrír átta og níu ára gamlir drengir gengu hús úr húsi og báðu um dósir. Fréttamaður hitti þá Garðar, Kristinn og Darra. Aðspurðir hvers vegna þeir væru að safna dósum svaraði Garðar, „Fyrir Grindavík.“ „Til að þau geta fengið dót og spil og safnað sér fyrir einhverju,“ bætir Kristinn við. Er þetta sem sagt fyrir krakkana í Grindavík? „Já,“ svara Kristinn og Darri einum rómi. Sumir dónalegir Strákarnir segja suma hafa dregið yfirlýsingar þeirra um að söfnunin væri fyrir Grindvíkinga í efa, og vilja fullvissa Laugarnesbúa að peningarnir rati á réttan stað. „Sumir eru dónalegir, sumir ekki,“ segir Kristinn. Af hverju? „Ég veit það ekki,“ segja strákarnir. „Held út af því að við erum ekki með neinum foreldra eða eitthvað,“ segir Darri. Garðar, Kristinn og Darri eru búnir að safna 23 fullum pokum af dósum eftir aðeins eitt söfnunarkvöld, og ætla að halda áfram alla vega í kvöld. Af hverju eruð þið að safna fyrir Grindavík? „Við heyrðum bara frá fréttunum,“ segir Garðar. „Að það væru sprungur og eitthvað í götunni,“ segir Darri. „Í Grindavík,“ bætir Kristinn við. Hvað langar ykkur að þau kaupi fyrir dósapeningana? „Kannski bara dót eða eitthvað,“ segir Kristinn. „Eða bangsa,“ segir Darri.
Góðverk Grindavík Krakkar Reykjavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira