Of snemmt að gera sér vonir um jól í Grindavík Jón Þór Stefánsson og Kristján Már Unnarsson skrifa 22. nóvember 2023 20:46 „Auðvitað er þetta enn þá hættusvæði. Við skulum ekkert gera lítið úr því,“ segir Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Vísir/Vilhelm Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofu Íslands, telur að líkur á eldgosi syðst á kvikuganginum sem nú er undir Reykjanesskaga fari minnkandi. Hins vegar segir hún að ef það verði gos væri það líklega á milli Hagafells og Sýlingafells. „Helsta breytingin er sú að það hefur dregið mjög mikið úr jarðskjálftavirkni, þannig að hættan á stórum skjálftum hefur minnkað mjög mikið. Auk þess hefur kvikuflæðið inn ganginn minnkað mjög mikið,“ sagði Kristín í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fyrr í kvöld var greint frá því að Almannavarnastigi vegna jarðhræringa við Grindavík verði breytt af neyðarstigi og niður á hættustig á morgun. Í því felst meðal annars að Grindvíkingar fá auknar heimildir til að fara í bæinn og sækja eigur sínar. „Auðvitað er þetta enn þá hættusvæði. Við skulum ekkert gera lítið úr því. Því er mikilvægt að taka einn dag í einu og nota tímann vel,“ segir Kristín. Að sögn Kristínar fylgist veðurstofan enn með kvikusöfnun og jarðhræringunum. „Við þurfum að halda áfram að fylgjast vel með því. En akkúrat núna metum við stöðuna þannig að það sé góður tími til að fara til Grindavíkur og gera nauðsynlega hluti þar.“ Aðspurð um hvort að Grindvíkingar megi fara að gera sér vonir um að flytja aftur heim og halda jól þar segir Kristín svo ekki vera. „Ég held að það sé alltof snemmt að segja til um það. Við þurfum að meta hvern dag fyrir sig. Við metum stöðuna akkúrat núna þannig að það séu ekki jafnmiklar líkur á að það verði gos eða meiriháttar hræringar þarna.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Hins vegar segir hún að ef það verði gos væri það líklega á milli Hagafells og Sýlingafells. „Helsta breytingin er sú að það hefur dregið mjög mikið úr jarðskjálftavirkni, þannig að hættan á stórum skjálftum hefur minnkað mjög mikið. Auk þess hefur kvikuflæðið inn ganginn minnkað mjög mikið,“ sagði Kristín í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fyrr í kvöld var greint frá því að Almannavarnastigi vegna jarðhræringa við Grindavík verði breytt af neyðarstigi og niður á hættustig á morgun. Í því felst meðal annars að Grindvíkingar fá auknar heimildir til að fara í bæinn og sækja eigur sínar. „Auðvitað er þetta enn þá hættusvæði. Við skulum ekkert gera lítið úr því. Því er mikilvægt að taka einn dag í einu og nota tímann vel,“ segir Kristín. Að sögn Kristínar fylgist veðurstofan enn með kvikusöfnun og jarðhræringunum. „Við þurfum að halda áfram að fylgjast vel með því. En akkúrat núna metum við stöðuna þannig að það sé góður tími til að fara til Grindavíkur og gera nauðsynlega hluti þar.“ Aðspurð um hvort að Grindvíkingar megi fara að gera sér vonir um að flytja aftur heim og halda jól þar segir Kristín svo ekki vera. „Ég held að það sé alltof snemmt að segja til um það. Við þurfum að meta hvern dag fyrir sig. Við metum stöðuna akkúrat núna þannig að það séu ekki jafnmiklar líkur á að það verði gos eða meiriháttar hræringar þarna.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent