Áströlsk rokkstjarna á fyndnustu dýralífsmynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 23. nóvember 2023 14:01 Jason Moore og Otter Kwek/Comedy Wildlife 2023 Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2023 hefur verið valinn. Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af kengúru sem virðist vera að spila luftgítar. Jason Moore tók myndina, sem vann einnig til sigurs í flokki landdýra. Alls bárust um 5.300 ljósmyndir frá 1.842 ljósmyndurum frá 85 ríkjum í keppnina þetta árið. Í tilkynningu frá CWPA er haft eftir Moore að kengúrur séu ekki hans uppáhaldsviðfangsefni, þar sem þær séu yfirleitt svo rólegar. Hann hafi hins vegar tekið eftir þessari tilteknu kengúru og áttað sig á því að hann hefði fangað eitthvað sérstakt á mynd. Þessi kengúra spilar alltaf Higway to hell með ACDC þegar hún keppir í luftgítar.Jason Moore/Comedy Wildlife 2023 Comedy Wildlife Photography Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Í hlekknum hér að neðan má sjá allar myndirnar sem tilnefndar voru til úrslita. Hér að neðan má svo sjá myndir sem unni í tilteknum flokkum keppninnar í ár. Vittori Ricci vann með þessari myndi flokki fljúgandi dýra. Hegri féll óvart og án mikillar reisnar.Vittorio Ricci/Comedy Wildlife 2023 Otter Kwek vann flokk vatnadýra með þessari mynd af otri. Otrar eru merkilega góðir í ballett.Otter Kwek/Comedy Wildlife 2023 Þessi mynd sem Jacek Stankiewicz tók var valin sú vinsælasta af kjósendum. Hún vann einnig í flokki ungdýra. Þessi ungi er pottþétt að klaga eitthvað systkin sitt til mömmu og pabba.Jacek Stankiewicz/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Tímea Ambrus vann verðlaun fyrir þessa röð mynda af íkorna sem hélt hann gæti flogið. Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Lily Bernau vann til verðlauna í Comedy Wildlife Photography Awards 2023 með myndbandi sem hún tók á suðurskautinu af mörgæsum stinga sér til sunds. Ein þeirra virtist gugna á síðustu stundu. Hér að neðan má svo sjá aðrar myndir sem komu til greina í úrslitunum og voru vinsælar hjá dómurum. Mjög svo buguð ugla.John Blumenkamp/Comedy Wildlife 2023 Myndarleg fjölskylda.Zoe Ashdown/Comedy Wildlife 2023 Það eru ekki bara við mennirnir sem upplifum erfiða mánudaga.Brian Matthews/Comedy Wildlife 2023 „Búú!“Lara Mathews/Comedy Wildlife 2023 Þessi api er bókstaflega að stilla sér upp fyrir myndatökuna.Delphine Casimir/Comedy Wildlife 2023 Api í basli með kláða. Hjartardýr fylgist grannt með honum í fjarska.Pratick Mondal/Comedy Wildlife 2023 Þennan fugl vantar gleraugu.Wendy Kaveney/Comedy Wildlife 2023 Þessi fugl virðist reiður og væntanlega út í einhver svín. Teyjubyssan er samt ekki sýnileg á myndinni.Jacques Poulard/Comedy Wildlife 2023 Þetta er mögulega heimsins svalasti refur.Dakota Vaccaro/Comedy Wildlife 2023 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Fréttir ársins 2023 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Sjá meira
Alls bárust um 5.300 ljósmyndir frá 1.842 ljósmyndurum frá 85 ríkjum í keppnina þetta árið. Í tilkynningu frá CWPA er haft eftir Moore að kengúrur séu ekki hans uppáhaldsviðfangsefni, þar sem þær séu yfirleitt svo rólegar. Hann hafi hins vegar tekið eftir þessari tilteknu kengúru og áttað sig á því að hann hefði fangað eitthvað sérstakt á mynd. Þessi kengúra spilar alltaf Higway to hell með ACDC þegar hún keppir í luftgítar.Jason Moore/Comedy Wildlife 2023 Comedy Wildlife Photography Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Í hlekknum hér að neðan má sjá allar myndirnar sem tilnefndar voru til úrslita. Hér að neðan má svo sjá myndir sem unni í tilteknum flokkum keppninnar í ár. Vittori Ricci vann með þessari myndi flokki fljúgandi dýra. Hegri féll óvart og án mikillar reisnar.Vittorio Ricci/Comedy Wildlife 2023 Otter Kwek vann flokk vatnadýra með þessari mynd af otri. Otrar eru merkilega góðir í ballett.Otter Kwek/Comedy Wildlife 2023 Þessi mynd sem Jacek Stankiewicz tók var valin sú vinsælasta af kjósendum. Hún vann einnig í flokki ungdýra. Þessi ungi er pottþétt að klaga eitthvað systkin sitt til mömmu og pabba.Jacek Stankiewicz/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Tímea Ambrus vann verðlaun fyrir þessa röð mynda af íkorna sem hélt hann gæti flogið. Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Lily Bernau vann til verðlauna í Comedy Wildlife Photography Awards 2023 með myndbandi sem hún tók á suðurskautinu af mörgæsum stinga sér til sunds. Ein þeirra virtist gugna á síðustu stundu. Hér að neðan má svo sjá aðrar myndir sem komu til greina í úrslitunum og voru vinsælar hjá dómurum. Mjög svo buguð ugla.John Blumenkamp/Comedy Wildlife 2023 Myndarleg fjölskylda.Zoe Ashdown/Comedy Wildlife 2023 Það eru ekki bara við mennirnir sem upplifum erfiða mánudaga.Brian Matthews/Comedy Wildlife 2023 „Búú!“Lara Mathews/Comedy Wildlife 2023 Þessi api er bókstaflega að stilla sér upp fyrir myndatökuna.Delphine Casimir/Comedy Wildlife 2023 Api í basli með kláða. Hjartardýr fylgist grannt með honum í fjarska.Pratick Mondal/Comedy Wildlife 2023 Þennan fugl vantar gleraugu.Wendy Kaveney/Comedy Wildlife 2023 Þessi fugl virðist reiður og væntanlega út í einhver svín. Teyjubyssan er samt ekki sýnileg á myndinni.Jacques Poulard/Comedy Wildlife 2023 Þetta er mögulega heimsins svalasti refur.Dakota Vaccaro/Comedy Wildlife 2023
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Fréttir ársins 2023 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp