Hönnunarhjón ástfangin í tuttugu ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. nóvember 2023 15:29 Hjónin fögnuðu tuttugu árum saman í gær. Karitas Sveinsdóttir Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson fögnuðu tuttugu ára sambandsafmæli þeirra í gær í góðra vina hópi. Hjónin reka bæði hönnunarstofuna HAF Studio og Haf Store. Í tilefni tímamótanna birti Karitas mynd af þeim saman fyrir tuttugu árum. „20 ár saman og alltaf jafn gaman. Ekki leiðinlegt að fatta / muna það í góðra vinahópi - Þú ert bestur elsku Hafsteinn,“ skrifaði Karitas við myndina. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Hafsteinn og Karitas gengu í hnapphelduna árið 2011 og eiga saman tvær dætur. Hjónin hafa getið sér gott orð í heimi hönnunar á Íslandi síðastliðin ár og þykja með eindæmum smekkleg. Þau hafa hannað fjöldann af veitingastöðum, verslunum og íbúðum. Þá hafa þau verið gestir Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn nokkrum sinnum. Hér að neðan má sjá þátt frá árinu 2020 þegar þau bjuggu á Sólvallagötu. Framtíðarheimili í Þingholtunum Nýverið festu hjónin kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta. Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til að taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum,” sagði Karitas í samtali við Vísi. Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. 10. nóvember 2023 15:54 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Sjá meira
Í tilefni tímamótanna birti Karitas mynd af þeim saman fyrir tuttugu árum. „20 ár saman og alltaf jafn gaman. Ekki leiðinlegt að fatta / muna það í góðra vinahópi - Þú ert bestur elsku Hafsteinn,“ skrifaði Karitas við myndina. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Hafsteinn og Karitas gengu í hnapphelduna árið 2011 og eiga saman tvær dætur. Hjónin hafa getið sér gott orð í heimi hönnunar á Íslandi síðastliðin ár og þykja með eindæmum smekkleg. Þau hafa hannað fjöldann af veitingastöðum, verslunum og íbúðum. Þá hafa þau verið gestir Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn nokkrum sinnum. Hér að neðan má sjá þátt frá árinu 2020 þegar þau bjuggu á Sólvallagötu. Framtíðarheimili í Þingholtunum Nýverið festu hjónin kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta. Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til að taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum,” sagði Karitas í samtali við Vísi.
Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. 10. nóvember 2023 15:54 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Sjá meira
Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. 10. nóvember 2023 15:54
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög