Þá munu Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna, og Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, taka þátt í fundinum. Fylgjast má með fundinum í beinu streymi hér að neðan:
Einnig má fylgjast með gangi mála á fundinum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna með því að ýta á f5 á lyklaborðinu.