Tíu tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2023 16:37 Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra. JCI Tíu einstaklingar hafa verið tilnefndir sem framúrskarandi ungur Íslendingur af Junior Chamber International á Íslandi. Verðlaunin eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verndari verkefnisins mun veita viðurkenningarnar við hátíðlega athöfn í Sólinni, Háskólanum í Reykjavík þann 6. desember næstkomandi. Húsið opnar kl 16:30 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:00 Þau tíu sem eru tilnefnd. Dómnefnd verðlaunna í ár skipuðu þau Margrét Helga Gunnarsdóttir, Landsforseti JCI Íslands, Helgi Guðmundsson, Senator JCI Reykjavíkur, Þórunn Eva G. Pálsdóttir, Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021, Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ og Eva Brá Önnudóttir, varaforseti LUF. Eftirfarandi einstaklingar hljóta viðurkenninguna í ár; Anita Ýrr Taylor, störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Annie Mist Þórisdóttir, einstaklingar og/eða afrek Birna Dröfn Birgisdóttir, störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Bryndís Bjarnadóttir, störf á sviði tækni og vísinda Edda Þórunn Þórarinsdóttir, störf/uppgötvanir á sviði læknisfræði Laufey Lín Jónsdóttir, störf/afrek á sviði menningar Kristín Taiwo Reynisdóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Sveinn Sampsted, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Tinna Hallgrímsdóttir, störf á sviði stjórnmála, ríkismála og/eða umhverfismála Einn úr þessum hópi verður svo valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2023. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56 Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Brotið á stjórnsýslulögum við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Sjá meira
Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verndari verkefnisins mun veita viðurkenningarnar við hátíðlega athöfn í Sólinni, Háskólanum í Reykjavík þann 6. desember næstkomandi. Húsið opnar kl 16:30 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:00 Þau tíu sem eru tilnefnd. Dómnefnd verðlaunna í ár skipuðu þau Margrét Helga Gunnarsdóttir, Landsforseti JCI Íslands, Helgi Guðmundsson, Senator JCI Reykjavíkur, Þórunn Eva G. Pálsdóttir, Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021, Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ og Eva Brá Önnudóttir, varaforseti LUF. Eftirfarandi einstaklingar hljóta viðurkenninguna í ár; Anita Ýrr Taylor, störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Annie Mist Þórisdóttir, einstaklingar og/eða afrek Birna Dröfn Birgisdóttir, störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Bryndís Bjarnadóttir, störf á sviði tækni og vísinda Edda Þórunn Þórarinsdóttir, störf/uppgötvanir á sviði læknisfræði Laufey Lín Jónsdóttir, störf/afrek á sviði menningar Kristín Taiwo Reynisdóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Sveinn Sampsted, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Tinna Hallgrímsdóttir, störf á sviði stjórnmála, ríkismála og/eða umhverfismála Einn úr þessum hópi verður svo valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2023.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56 Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Brotið á stjórnsýslulögum við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Sjá meira
Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56
Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05