Tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. desember 2023 15:00 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það mozar7 og Blazter í liði FH sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. FH-ingar máttu þola súrt tap gegn Sögu í gærkvöld þar sem FH átti möguleika á því að koma leiknum í framlengingu. Ekkert varð þó úr því og Saga fagnaði góðum sigri. Þrátt fyrir tapið geta FH-ingar þó huggað sig við það að þeir sýndu oft og tíðum góð tilþrif í viðureigninni. Ein tilþrifin voru svo valin bestu tilþrif kvöldsins, en það var strax í upphafi leiks þegar mozar7 og Blazter aftengdu sprengjuna á A-svæði Mirage. Þeir félagar þurftu þá að hafa sig alla við til að verja sig úr öllum áttum, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn
FH-ingar máttu þola súrt tap gegn Sögu í gærkvöld þar sem FH átti möguleika á því að koma leiknum í framlengingu. Ekkert varð þó úr því og Saga fagnaði góðum sigri. Þrátt fyrir tapið geta FH-ingar þó huggað sig við það að þeir sýndu oft og tíðum góð tilþrif í viðureigninni. Ein tilþrifin voru svo valin bestu tilþrif kvöldsins, en það var strax í upphafi leiks þegar mozar7 og Blazter aftengdu sprengjuna á A-svæði Mirage. Þeir félagar þurftu þá að hafa sig alla við til að verja sig úr öllum áttum, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn