Ljósleiðaradeildin í beinni: Síðasta umferð fyrir jól Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. desember 2023 19:16 Umferðin er sú ellefta á tímabilinu. Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld en umferðin er sú síðasta fyrir jól og klárast hún á fimmtudaginn. Tveir leikir frama fram í kvöld, en Saga munu mæta ÍA kl. 19:30 og Breiðablik mætir svo Ármanni kl. 20:30. ÍA og Breiðablik eru í harðri baráttu um að halda sér fyrir ofan níunda sæti en Ármann og Saga vilja eflaust ólm reyna að blanda sér betur inn í toppbaráttuna. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan . Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti
Tveir leikir frama fram í kvöld, en Saga munu mæta ÍA kl. 19:30 og Breiðablik mætir svo Ármanni kl. 20:30. ÍA og Breiðablik eru í harðri baráttu um að halda sér fyrir ofan níunda sæti en Ármann og Saga vilja eflaust ólm reyna að blanda sér betur inn í toppbaráttuna. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan .
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti