Birnir og Vaka gáfu dótturinni nafn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. desember 2023 14:12 Birnir og Vaka eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum. Birnir Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir skírðu frumburðinn við hátíðlega athöfn í heimahúsi á dögunum. Stúlkunni var gefið nafnið Gróa. Vaka deildi fallegum myndum af litlu fjölskyldunni prúðbúinni á skírnardaginn. Vaka klæddist fallegri ljósri dragt og Birnir var í svörtum jakkafötum. Gróa litla var með fallegan blómakrans á höfði og í prjónuðum spariskóm með bleikri slaufu við skírnarkjólinn. Í veislunni söng tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, þekkt sem GDRN, lagið Ó þú með sinni undurfögru rödd. Dóttir Vöku og Birnis kom í heiminn 2. nóvember síðastliðinn. Hún lét foreldra sína heldur betur bíða eftir sér og mætti í heiminn tólf dögum eftir settan dag. Þeirri litlu var vel fagnað en auk þess að vera fyrsta barn Birnis og Vöku þá er Gróa fyrsta barnabarn foreldra Birnis þeirra Hildar Hafstein skartgripahönnuðar og Sigurðar Ólafssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar í Grósku. Birnir og Vaka hafa verið saman um nokkurra ára skeið og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Ekki síst í nýjum hlutverkum sínum. Birnir hefur verið einn vinsælasti rappari Íslands síðastliðin ár. Hann gaf út plötuna Bushido árið 2021 sem hlaut var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Vaka starfar hjá fjarskiptafyrirtækinu Nova ásamt því að halda úti hlaðvarpsþáttunum, Þegar ég verð stór, sem framleiddir eru af Útvarpi 101. Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Birnir og Vaka eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eignuðust frumburð sinn 2. nóvember síðastliðinn. Vaka deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram í gær. 23. nóvember 2023 10:46 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Vaka deildi fallegum myndum af litlu fjölskyldunni prúðbúinni á skírnardaginn. Vaka klæddist fallegri ljósri dragt og Birnir var í svörtum jakkafötum. Gróa litla var með fallegan blómakrans á höfði og í prjónuðum spariskóm með bleikri slaufu við skírnarkjólinn. Í veislunni söng tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, þekkt sem GDRN, lagið Ó þú með sinni undurfögru rödd. Dóttir Vöku og Birnis kom í heiminn 2. nóvember síðastliðinn. Hún lét foreldra sína heldur betur bíða eftir sér og mætti í heiminn tólf dögum eftir settan dag. Þeirri litlu var vel fagnað en auk þess að vera fyrsta barn Birnis og Vöku þá er Gróa fyrsta barnabarn foreldra Birnis þeirra Hildar Hafstein skartgripahönnuðar og Sigurðar Ólafssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar í Grósku. Birnir og Vaka hafa verið saman um nokkurra ára skeið og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Ekki síst í nýjum hlutverkum sínum. Birnir hefur verið einn vinsælasti rappari Íslands síðastliðin ár. Hann gaf út plötuna Bushido árið 2021 sem hlaut var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Vaka starfar hjá fjarskiptafyrirtækinu Nova ásamt því að halda úti hlaðvarpsþáttunum, Þegar ég verð stór, sem framleiddir eru af Útvarpi 101.
Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Birnir og Vaka eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eignuðust frumburð sinn 2. nóvember síðastliðinn. Vaka deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram í gær. 23. nóvember 2023 10:46 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Birnir og Vaka eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eignuðust frumburð sinn 2. nóvember síðastliðinn. Vaka deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram í gær. 23. nóvember 2023 10:46