Stórlax í stoðtækjum selur glæsivillu með sundlaug og bíósal Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. desember 2023 15:44 Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt árið 1984. Össur Kristinsson, stofnandi stoðtækjafyrirtækisins Össur hf., hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við sjávarsíðuna á Kársnesi í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 260 milljónir. Um er að ræða 480 fermetra einbýlishús á þremur hæðum við Sæbólsbraut 42 í Kópavogi. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt árið 1984 og endurhannað og stækkað árið 2001. Húsinu hefur verið vel við haldið síðastliðin ár.Eignamiðlun Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að gengið sé inn á miðhæð hússins sem er búin rúmgóðu eldhúsi, björtum og opnum stofum. Þaðan er útgengt á svalir með útsýni yfir Fossvogsdal og út Skerjafjörðinn. Á jarðhæðinni er glæsileg 12,5 metra sundlaug, heitur pottur, búningsklefi, sturta og snyrting. Auk þess er er tómstundarými, heimabíósalur, tvöfaldur bílskúr og tvær geymslur á hæðinni. Lóðin er öll hin glæsilegasta með hlöðnum veggjum, gróðri og miklum svölum bæði sjávarmegin og framan við hús. Húsið er á friðsælum stað við sjávarsíðuna á Kársnesi.Eignamiðlun Mikil lofthæð er á efri hæðinni þar sem loftið er bogadregið.Eignamiðlun Glæsilegt útsýni yfir Fossvoginn og að Skerjafirðinum.Eignamiðlun Eignamiðlun Sundlaugin er 12,5 metrar að lengd.Eignamiðlun Mósaík flísar prýða heita pottinn og vegginn í kring.Eignamiðlun Fasteignamarkaður Hús og heimili Össur Kópavogur Tengdar fréttir Einstakt að hafa starfað með stofnanda Össurar hf. „Það var einstakt að fá að vinna með stofnanda Rafnar, Össuri Kristinssyni. Hann er sá sami og stofnaði Össur hf. og er mín fyrirmynd sem uppfinningamaður,“ segir Svavar Konráðsson vélaverkfræðingur en þrátt fyrir að vera aðeins 33 ára gamall, hefur Svavar verið nokkuð áberandi í frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi. 29. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Um er að ræða 480 fermetra einbýlishús á þremur hæðum við Sæbólsbraut 42 í Kópavogi. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt árið 1984 og endurhannað og stækkað árið 2001. Húsinu hefur verið vel við haldið síðastliðin ár.Eignamiðlun Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að gengið sé inn á miðhæð hússins sem er búin rúmgóðu eldhúsi, björtum og opnum stofum. Þaðan er útgengt á svalir með útsýni yfir Fossvogsdal og út Skerjafjörðinn. Á jarðhæðinni er glæsileg 12,5 metra sundlaug, heitur pottur, búningsklefi, sturta og snyrting. Auk þess er er tómstundarými, heimabíósalur, tvöfaldur bílskúr og tvær geymslur á hæðinni. Lóðin er öll hin glæsilegasta með hlöðnum veggjum, gróðri og miklum svölum bæði sjávarmegin og framan við hús. Húsið er á friðsælum stað við sjávarsíðuna á Kársnesi.Eignamiðlun Mikil lofthæð er á efri hæðinni þar sem loftið er bogadregið.Eignamiðlun Glæsilegt útsýni yfir Fossvoginn og að Skerjafirðinum.Eignamiðlun Eignamiðlun Sundlaugin er 12,5 metrar að lengd.Eignamiðlun Mósaík flísar prýða heita pottinn og vegginn í kring.Eignamiðlun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Össur Kópavogur Tengdar fréttir Einstakt að hafa starfað með stofnanda Össurar hf. „Það var einstakt að fá að vinna með stofnanda Rafnar, Össuri Kristinssyni. Hann er sá sami og stofnaði Össur hf. og er mín fyrirmynd sem uppfinningamaður,“ segir Svavar Konráðsson vélaverkfræðingur en þrátt fyrir að vera aðeins 33 ára gamall, hefur Svavar verið nokkuð áberandi í frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi. 29. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Einstakt að hafa starfað með stofnanda Össurar hf. „Það var einstakt að fá að vinna með stofnanda Rafnar, Össuri Kristinssyni. Hann er sá sami og stofnaði Össur hf. og er mín fyrirmynd sem uppfinningamaður,“ segir Svavar Konráðsson vélaverkfræðingur en þrátt fyrir að vera aðeins 33 ára gamall, hefur Svavar verið nokkuð áberandi í frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi. 29. nóvember 2021 07:01