Ljósleiðaradeildin í beinni: Hverjir verða á toppnum um jólin? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 19:04 Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld en umferðin er sú síðasta á árinu. Þrjár viðureignir fara fram í kvöld. Í fyrsta leik mætast Atlantic og FH kl. 19:30 og Þór mætir Young Prodigies í öðrum leik kvöldsins. Að lokum mæta meistararnir í Dusty til leiks gegn botnliði ÍBV sem enn er án sigurs. Ljóst er því að í kvöld kemur í ljós hvaða lið prýðir topp töflunnar yfir hátíðirnar. Fylgjast má með leikjum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér að neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti
Í fyrsta leik mætast Atlantic og FH kl. 19:30 og Þór mætir Young Prodigies í öðrum leik kvöldsins. Að lokum mæta meistararnir í Dusty til leiks gegn botnliði ÍBV sem enn er án sigurs. Ljóst er því að í kvöld kemur í ljós hvaða lið prýðir topp töflunnar yfir hátíðirnar. Fylgjast má með leikjum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér að neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti