Íbúafundur fyrir Grindvíkinga á þriðjudag Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. desember 2023 21:52 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, hefur boðað til íbúafundar fyrir Grindvíkinga í Laugardalshöll á þriðjudaginn í næstu viku. Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Grindavíkur hefur boðað til íbúafundar fyrir Grindvíkinga í Laugardalshöll þriðjudaginn 12. desember næstkomandi. Þetta kemur í pistli Fannars Jónassonar, bæjarstjóra, sem birtist á vef Grindavíkurbæjar í dag. Þar segir að dagskrá fundarins verði auglýst þegar nær dregur en að íbúum muni gefast tækifæri til að bera fram spurningar. Í pistlinum tekur Fannar saman fréttir undanfarinnar viku af Grindavík og mikilvægar upplýsingar fyrir Grindvíkinga. Hann greinir meðal annars frá því að Grindvíkingar megi eingöngu vera í Grindavík á milli 7 og 17 og atvinnustarfsemi megi ekki vera lengur en til 21 á daginn. Þá nefnir hann sértækan húsnæðisstuðning sem Grindvíkingar hafa hlotið vegna hamfaranna og var samþykktur á Alþingi í vikunni og leigutorgið sem opnaði í dag fyrir Grindvíkinga. Einnig greinir hann frá því að skólaskylda fyrir grunnskólabörn frá Grindavík muni taka aftur gildi 4. janúar 2024. Skólasókn grunnskólabarna frá Grindavík er að sögn Fannars um 95 prósent þó þau séu á víð og dreif um landið. Börnin ganga nú í samtals 65 skóla í 28 sveitarfélögum um allt land. Þá kemur fram í pistlinum að í gær, fimmtudaginn 7. desember, var haldinn súpufundur í Reykjanesbæ sem var fjölsóttur meðal atvinnurekenda í Grindavík. Þar var jarðvísindamaður frá Veðurstofu Íslands til svars auk þess sem fulltrúi frá Vinnumálastofnun fór yfir þætti sem snúa að launagreiðslum og öðru. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Þetta kemur í pistli Fannars Jónassonar, bæjarstjóra, sem birtist á vef Grindavíkurbæjar í dag. Þar segir að dagskrá fundarins verði auglýst þegar nær dregur en að íbúum muni gefast tækifæri til að bera fram spurningar. Í pistlinum tekur Fannar saman fréttir undanfarinnar viku af Grindavík og mikilvægar upplýsingar fyrir Grindvíkinga. Hann greinir meðal annars frá því að Grindvíkingar megi eingöngu vera í Grindavík á milli 7 og 17 og atvinnustarfsemi megi ekki vera lengur en til 21 á daginn. Þá nefnir hann sértækan húsnæðisstuðning sem Grindvíkingar hafa hlotið vegna hamfaranna og var samþykktur á Alþingi í vikunni og leigutorgið sem opnaði í dag fyrir Grindvíkinga. Einnig greinir hann frá því að skólaskylda fyrir grunnskólabörn frá Grindavík muni taka aftur gildi 4. janúar 2024. Skólasókn grunnskólabarna frá Grindavík er að sögn Fannars um 95 prósent þó þau séu á víð og dreif um landið. Börnin ganga nú í samtals 65 skóla í 28 sveitarfélögum um allt land. Þá kemur fram í pistlinum að í gær, fimmtudaginn 7. desember, var haldinn súpufundur í Reykjanesbæ sem var fjölsóttur meðal atvinnurekenda í Grindavík. Þar var jarðvísindamaður frá Veðurstofu Íslands til svars auk þess sem fulltrúi frá Vinnumálastofnun fór yfir þætti sem snúa að launagreiðslum og öðru.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira