Nota súran brjóstsykur til að koma í veg fyrir kvíðakast Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 08:47 Að borða súrt nammi getur hægt á kvíðatilfinningunni. Getty Nýlega fór myndband á mikið flug á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem kona talar um hvernig hún kemur í veg fyrir að hún fái kvíðakast. Ef henni líður eins og hún sé að fá kvíðakast fær hún sér súran brjóstsykur. Hún segir ekkert hafa virkað jafn vel og að um leið og hún fari að hugsa um hversu súr brjóstsykurinn sé hverfi kvíðatilfinningin. @taylor.talking Oof #anxiety #mentalhealth #mentalhealthmatters original sound - TalkingTaylor Í samtali við USA Today segir geðheilbrigðisráðgjafinn Catherine Del Toro að það séu einhver vísindi á bak við þetta. Heilinn eigi erfitt með að bregðast við nokkrum tilvikum „neyðarástands“ á sama tíma. Súrt nammi og sterkur matur geti þannig truflað heilann. „Þegar þú borðar eitthvað súrt eða sterkt ertu að stuðla að því heilinn einbeiti sér að því augnabliki sem er í gangi. Þú stöðvar hræðsluna og leyfir kvíðakastinu að dvína og hverfa að lokum,“ segir Del Toro. Einnig var rætt við sálfræðinginn Stephanie Sarkis sem segir að svona aðferðir virki, að fá heilann til að einbeita sér að öðru, þegar kvíðakast er að hefjast. Hún bendir þó á að þegar svona truflanir verði að vana geti þær hætt að virka og því mikilvægt að skipta á milli truflana. „Þegar við erum annars hugar, einbeitingin fer á annað, þá byrjum við að nota aðra hluta heilans. Þegar þú gerir eitthvað svona sem hefur mikil áhrif á einbeitinguna er líklegra að heilinn fari að hugsa um annað,“ segir Sarkis. Matur Sælgæti Bandaríkin Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Hún segir ekkert hafa virkað jafn vel og að um leið og hún fari að hugsa um hversu súr brjóstsykurinn sé hverfi kvíðatilfinningin. @taylor.talking Oof #anxiety #mentalhealth #mentalhealthmatters original sound - TalkingTaylor Í samtali við USA Today segir geðheilbrigðisráðgjafinn Catherine Del Toro að það séu einhver vísindi á bak við þetta. Heilinn eigi erfitt með að bregðast við nokkrum tilvikum „neyðarástands“ á sama tíma. Súrt nammi og sterkur matur geti þannig truflað heilann. „Þegar þú borðar eitthvað súrt eða sterkt ertu að stuðla að því heilinn einbeiti sér að því augnabliki sem er í gangi. Þú stöðvar hræðsluna og leyfir kvíðakastinu að dvína og hverfa að lokum,“ segir Del Toro. Einnig var rætt við sálfræðinginn Stephanie Sarkis sem segir að svona aðferðir virki, að fá heilann til að einbeita sér að öðru, þegar kvíðakast er að hefjast. Hún bendir þó á að þegar svona truflanir verði að vana geti þær hætt að virka og því mikilvægt að skipta á milli truflana. „Þegar við erum annars hugar, einbeitingin fer á annað, þá byrjum við að nota aðra hluta heilans. Þegar þú gerir eitthvað svona sem hefur mikil áhrif á einbeitinguna er líklegra að heilinn fari að hugsa um annað,“ segir Sarkis.
Matur Sælgæti Bandaríkin Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“