Jarðtenging um jólin eftir tónleikaferðalag um Evrópu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. desember 2023 17:00 Árný Margrét og Ásgeir Trausti voru að senda frá sér lagið Part of Me. Aðsend „Við gerðum þetta lag svolítið óvænt. Við hittumst einn daginn, settumst niður og prófuðum að gera eitthvað saman,“ segir tónlistarkonan Árný Margrét um lagið Part of Me sem hún og Ásgeir Trausti voru að senda frá sér. Hér má heyra lagið: Klippa: Ásgeir & Árný Margrét - Part of Me Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag en Ásgeir og Árný hafa verið á tónleikaferðalagi um Evrópu í vetur. „Ásgeir var með einhverja gítarlínu og við prófuðum að semja laglínu ofan á. Við töluðum smá um viðfangsefni og texta, við erum bæði frá litlum bæjum úti á landi svo við tengdum bæði við það að skilja við heimabæinn sinn og að eiga sterkar minningar þaðan, segir Árný og bætir við að það hafi þá verið hugmyndin á bak við lagið. Næsta dag var ég komin með texta og við kláruðum lagið. Þetta var ótrúlega fljótt ferli, ég held að þetta hafi bara gerst á réttum stað á réttum tíma.“ Samstarfið gekk mjög vel að sögn Árnýjar. „Við vinnum í sama stúdíói og erum alltaf að umgangast hvort annað en það var ekki fyrr en núna nýlega sem við byrjuðum að þekkjast betur og vinna saman.“ Aðspurð hvað sé á döfinni hjá þeim í tónlistinni segir hún: „Við vorum að klára mánaðar tónleikaferðalag um Evrópu rétt í þessu, ég held að það sem er á plani núna sé bara að komast heim fyrir jól og stíga aðeins niður á jörðina. Svo erum við bæði að vinna í nýjum plötum.“ Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hér má heyra lagið: Klippa: Ásgeir & Árný Margrét - Part of Me Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag en Ásgeir og Árný hafa verið á tónleikaferðalagi um Evrópu í vetur. „Ásgeir var með einhverja gítarlínu og við prófuðum að semja laglínu ofan á. Við töluðum smá um viðfangsefni og texta, við erum bæði frá litlum bæjum úti á landi svo við tengdum bæði við það að skilja við heimabæinn sinn og að eiga sterkar minningar þaðan, segir Árný og bætir við að það hafi þá verið hugmyndin á bak við lagið. Næsta dag var ég komin með texta og við kláruðum lagið. Þetta var ótrúlega fljótt ferli, ég held að þetta hafi bara gerst á réttum stað á réttum tíma.“ Samstarfið gekk mjög vel að sögn Árnýjar. „Við vinnum í sama stúdíói og erum alltaf að umgangast hvort annað en það var ekki fyrr en núna nýlega sem við byrjuðum að þekkjast betur og vinna saman.“ Aðspurð hvað sé á döfinni hjá þeim í tónlistinni segir hún: „Við vorum að klára mánaðar tónleikaferðalag um Evrópu rétt í þessu, ég held að það sem er á plani núna sé bara að komast heim fyrir jól og stíga aðeins niður á jörðina. Svo erum við bæði að vinna í nýjum plötum.“ Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira