Stjórnendur ekki ákveðið hvort Bláa lónið þiggi ríkisstyrk Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. desember 2023 20:00 Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri sölu-markaðs-og vöruþróunarsviðs Bláa lónsins. Vísir Gestafjöldi í Bláa lóninu í gær og dag er um helmingur þess sem hann er í eðlilegu árferði segir framkvæmdastjóri þar eftir að það opnaði í gær. Hún segir starfsmenn hafa æft rýmingu meðan lónið var lokað. Stjórnendur hafi ekki ákveðið hvort þeir ætli að þiggja ríkisstyrk vegna lokunarinnar. Bláa lónið var opnað í gær í fyrsta skipti í ríflega fimm vikur eftir jarðskjálftahrinuna í nóvember. Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri sölu-markaðs-og vöruþróunarsviðs lónsins segir vel hafa gengið. „Það hefur gengið vonum framar. Gestir glaðir og starfsmenn ánægðir með að vera komnir til vinnu. Baðgestir voru helmingi færri en venjulega,“ segir Helga. Helga segir að farið hafi verið yfir viðbragðs-og rýmingaráætlanir meðan lónið var lokað. „Ef svo ólíklega vill til að það gerist eitthvað og við þurfum að rýma lónið í flýti þá erum við með rýmingaráætlanir eins og alltaf. Við nýttum lokunina til að æfa rýmingu,“ segir Helga. Fljótlega eftir rýmingu Grindavíkur ákváðu stjórnvöld að greiða hluta launakostnaður hjá fyrirtækjum sem þurftu að loka. Þá kom fram að fyrirtæki sem þiggja stuðning geti ekki greitt út arð í 12 mánuði eftir að gildistíma laganna lýkur nema greiða stuðninginn fyrst til baka. Helga segir að ekkert hafi verið ákveðið í málinu. „Við erum með 800 hundruð starfsmenn í vinnu og gáfum það út strax til að koma í veg fyrir óvissu hjá okkar starfsmönnum að við myndum greiða út full laun í nóvember og desember. Hvað varðar stuðning frá stjórnvöldum þá hefur það ekki verið ákveðið við ætluðum að sjá hvernig þetta þróast allt saman,“ segir Helga að lokum. Bláa lónið Eldgos og jarðhræringar Grindavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Bláa lónið var opnað í gær í fyrsta skipti í ríflega fimm vikur eftir jarðskjálftahrinuna í nóvember. Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri sölu-markaðs-og vöruþróunarsviðs lónsins segir vel hafa gengið. „Það hefur gengið vonum framar. Gestir glaðir og starfsmenn ánægðir með að vera komnir til vinnu. Baðgestir voru helmingi færri en venjulega,“ segir Helga. Helga segir að farið hafi verið yfir viðbragðs-og rýmingaráætlanir meðan lónið var lokað. „Ef svo ólíklega vill til að það gerist eitthvað og við þurfum að rýma lónið í flýti þá erum við með rýmingaráætlanir eins og alltaf. Við nýttum lokunina til að æfa rýmingu,“ segir Helga. Fljótlega eftir rýmingu Grindavíkur ákváðu stjórnvöld að greiða hluta launakostnaður hjá fyrirtækjum sem þurftu að loka. Þá kom fram að fyrirtæki sem þiggja stuðning geti ekki greitt út arð í 12 mánuði eftir að gildistíma laganna lýkur nema greiða stuðninginn fyrst til baka. Helga segir að ekkert hafi verið ákveðið í málinu. „Við erum með 800 hundruð starfsmenn í vinnu og gáfum það út strax til að koma í veg fyrir óvissu hjá okkar starfsmönnum að við myndum greiða út full laun í nóvember og desember. Hvað varðar stuðning frá stjórnvöldum þá hefur það ekki verið ákveðið við ætluðum að sjá hvernig þetta þróast allt saman,“ segir Helga að lokum.
Bláa lónið Eldgos og jarðhræringar Grindavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira