„Við sáum þetta bara springa fyrir augum okkar“ Jakob Bjarnar skrifar 18. desember 2023 23:14 Nokkrar af þeim myndum sem þeir feðgar tóku. En þeir segja að nákvæm tímasetning gossins sé klukkan 22.23. edvard dagur Börkur Edvardsson var ásamt tveimur sonum sínum að koma frá Keflavíkurflugvelli þegar hann sá jörðina nánast springa fyrir augum sínum. „Ég segi allt gott. Það er bjart, kannski ekki bjart yfir, en það er bjart akkúrat núna,“ segir Börkur í samtali við Vísi. Hann var að koma frá Keflavíkurflugvelli þegar hann sá jörðina springa, eins og hann orðar það. „Já, ég var á ferð ásamt þeim yngri, eða við vorum að sækja þann eldri sem var að koma frá Boston. Ég sé útundan mér blossa og segi við strákana, þetta er örugglega veghefill að skafa. En, þá sáum við þetta bara springa fyrir augum okkar. „Once in a livetime experience“,“ segir Börkur. Hún var tilkomumikil sýnin sem blasti við þeim feðgum þegar þeir óku frá flugstöðvarbyggingunni. edvard dagur Klukkan var nákvæmlega 22.23 þegar þetta gerist. Og þeir að keyra frá flugstöðvarbyggingunni. Börkur segir þetta virka löng sprunga sem hafi opnast og eldtungurnar teygi sig hátt til lofts. „Þetta virðist vera stærra en fyrri gos,“ segir Börkur. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Sjá meira
„Ég segi allt gott. Það er bjart, kannski ekki bjart yfir, en það er bjart akkúrat núna,“ segir Börkur í samtali við Vísi. Hann var að koma frá Keflavíkurflugvelli þegar hann sá jörðina springa, eins og hann orðar það. „Já, ég var á ferð ásamt þeim yngri, eða við vorum að sækja þann eldri sem var að koma frá Boston. Ég sé útundan mér blossa og segi við strákana, þetta er örugglega veghefill að skafa. En, þá sáum við þetta bara springa fyrir augum okkar. „Once in a livetime experience“,“ segir Börkur. Hún var tilkomumikil sýnin sem blasti við þeim feðgum þegar þeir óku frá flugstöðvarbyggingunni. edvard dagur Klukkan var nákvæmlega 22.23 þegar þetta gerist. Og þeir að keyra frá flugstöðvarbyggingunni. Börkur segir þetta virka löng sprunga sem hafi opnast og eldtungurnar teygi sig hátt til lofts. „Þetta virðist vera stærra en fyrri gos,“ segir Börkur.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Sjá meira