Vinna við að loka gati á varnargarði Oddur Ævar Gunnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 18. desember 2023 23:53 Helgi Karl Brynjarsson, vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum. Vísir/Lillý Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað svæðinu að nýju við Grindavík. Einungis eru eftir starfsmenn verktaka sem vinna við að loka gati á varnargarði við Grindavíkurveg og við Bláa lónið. Þetta segir Helgi Karl Brynjarsson, vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið hófst gos við Hagafell, nærri bænum í kvöld. „Á forsendum öryggis þá rýmum við bæinn aftur. Tvær lögreglubifreiðar eru inn í Grindavík. Svo erum við með lokunarpóst við Nesveg, hérna við Grindavíkurveg og Suðurstrandarveg. Þar er búinn að vera lokunarpóstur síðan hann var settur á og við höfum lagt áherslur á lokanir og að passa upp á það að enginn sé inni á svæðinu.“ Hverjir eru inni á svæðinu núna? „Núna eru semsagt starfsmenn, það var hluti af ákveðnu skipulagi sem var það að loka varnarveggnum með ýtu. Þetta eru mismunandi starfsmenn verktaktafyrirtækja sem eru að fara í það núna að loka þessum varnarvegg.“ Loka gati? „Já, það var skilið eftir gat á Grindavíkurvegi og við Bláa lónið.“ Hvað vitum við núna? „Við vitum lítið nema bara það sem við sjáum. Það er gos Grindavíkurmegin við Þorbjörn. Það er svona það augljósa.“ Einn bíll eftir að skafa Er þetta stór sprunga? „Eins og við sáum er þetta ansi stórt en við höfum ekkert mælt það.“ Þið vitið ekki til þess að neinn sé í Grindavík núna? Er búið að rýma bæinn? „Það var einn bíll að skafa. Það var sá eini sem fór upp í Grindavík þegar við vorum að rýma.“ Er viðbragð í Grindavík eða er enginn í bænum? „Það eru ennþá tvær lögreglubifreiðar, þær ættu að vera að koma út úr Grindavík núna eftir að hafa rýmt bæinn.“ Er einhver hætta sem steðjar af Grindavík af þessu gosi? „Ég bara er ekki með það á hreinu.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Þetta segir Helgi Karl Brynjarsson, vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið hófst gos við Hagafell, nærri bænum í kvöld. „Á forsendum öryggis þá rýmum við bæinn aftur. Tvær lögreglubifreiðar eru inn í Grindavík. Svo erum við með lokunarpóst við Nesveg, hérna við Grindavíkurveg og Suðurstrandarveg. Þar er búinn að vera lokunarpóstur síðan hann var settur á og við höfum lagt áherslur á lokanir og að passa upp á það að enginn sé inni á svæðinu.“ Hverjir eru inni á svæðinu núna? „Núna eru semsagt starfsmenn, það var hluti af ákveðnu skipulagi sem var það að loka varnarveggnum með ýtu. Þetta eru mismunandi starfsmenn verktaktafyrirtækja sem eru að fara í það núna að loka þessum varnarvegg.“ Loka gati? „Já, það var skilið eftir gat á Grindavíkurvegi og við Bláa lónið.“ Hvað vitum við núna? „Við vitum lítið nema bara það sem við sjáum. Það er gos Grindavíkurmegin við Þorbjörn. Það er svona það augljósa.“ Einn bíll eftir að skafa Er þetta stór sprunga? „Eins og við sáum er þetta ansi stórt en við höfum ekkert mælt það.“ Þið vitið ekki til þess að neinn sé í Grindavík núna? Er búið að rýma bæinn? „Það var einn bíll að skafa. Það var sá eini sem fór upp í Grindavík þegar við vorum að rýma.“ Er viðbragð í Grindavík eða er enginn í bænum? „Það eru ennþá tvær lögreglubifreiðar, þær ættu að vera að koma út úr Grindavík núna eftir að hafa rýmt bæinn.“ Er einhver hætta sem steðjar af Grindavík af þessu gosi? „Ég bara er ekki með það á hreinu.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira