Enn ekki vitað um áhrif gossins á HS Veitur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. desember 2023 00:44 HS veitur nærri Grindavík. Vísir/Vilhelm Forstjóri HS Veitna segir enn ekki vitað hvort flæði eldgossins komi til með að hafa áhrif á innviði þeirra. Páll Erland forstjóri HS Veitna segir í samtali við Vísi að í kvöld hafi neyðarstjórn HS veitna verið virkjuð og hún fundi enn. Upplýsingar frá Almannavörnum og Veðurstofunni berist jafn óðum en ekki sé hægt að segja til um hvort hraunflæðið muni hafa áhrif á innviði að svo stöddu. „Við verðum á vaktinni þangað til við höfum eitthvað fast land undi fótum og vitum hvað sé raunverulega í gangi þarna,“ segir Páll í samtali við Vísi.
Páll Erland forstjóri HS Veitna segir í samtali við Vísi að í kvöld hafi neyðarstjórn HS veitna verið virkjuð og hún fundi enn. Upplýsingar frá Almannavörnum og Veðurstofunni berist jafn óðum en ekki sé hægt að segja til um hvort hraunflæðið muni hafa áhrif á innviði að svo stöddu. „Við verðum á vaktinni þangað til við höfum eitthvað fast land undi fótum og vitum hvað sé raunverulega í gangi þarna,“ segir Páll í samtali við Vísi.
Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Jarðhiti Grindavík Tengdar fréttir Vaktin: Eldgos hafið á Reykjanesskaga Gos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í kvöld. 18. desember 2023 22:25 „Þetta er það sem maður óttaðist mest“ Fréttamaður Vísis var með Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing í símanum þegar fréttir bárust að byrjað væri að gjósa. Rétt áður hafði hann lýst því yfir að gos væri að hefjast. 18. desember 2023 22:57 Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Fleiri fréttir „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Sjá meira
Vaktin: Eldgos hafið á Reykjanesskaga Gos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í kvöld. 18. desember 2023 22:25
„Þetta er það sem maður óttaðist mest“ Fréttamaður Vísis var með Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing í símanum þegar fréttir bárust að byrjað væri að gjósa. Rétt áður hafði hann lýst því yfir að gos væri að hefjast. 18. desember 2023 22:57