Svakalegur tími í að snúa ferðamönnum við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. desember 2023 22:31 Íris Marelsdóttir björgunarsveitarkona fyrir miðju ásamt krökkunum sínum tveimur, björgunarsveitarfólkinu Ingólfi Árnasyni og afmælisbarninuRögnu Sif Árnadóttir. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarkona sem sinnti gosgæslu í kvöld segir svakalegan tíma hafa farið í að spjalla við ferðamenn og snúa þeim við sem hyggjast ætla að gosi. Þá sé töluverður fjöldi sem stöðvi bíl sinn á Reykjanesbrautinni. „Það hefur verið dásamlegt veður í kvöld og dásamlegt fólk en það er ofboðslega mikið af ferðamönnum. Þetta dregur gríðarlega að,“ segir Íris Marelsdóttir , björgunarsveitarkona úr Kópavogi í samtali við Vísi. Hún var ekki sú eina úr fjölskyldunni sem stóð vaktina en tvö barna hennar stóðu vaktina líka, þau Ingólfur Árnason og Ragna Sif Árnadóttir. Ragna á afmæli í dag en ákvað frekar að standa gosvaktina en að halda upp á afmælið sitt. Íris segir ekkert annað hafa komið til greina. Hún segir verkefnið þó fyrirferðamikið, gosið sé gríðarlega vinsælt. „Það fer svakalegur tími í að spjalla við ferðamenn. Segja þeim að þetta sé of langt og að það megi ekki stöðva bílinn úti í kanti. En þeir eru allir ofboðslega kurteisir og þakklátir. Þetta bara verkefni,“ segir Íris. Sumir ferðamannanna stoppi við Vogaafleggjara, þaðan sem séu rúmir átta kílómetrar að gosstöðvum í hrauni og snjó. Aðrir stoppi á Reykjanesbrautinni þaðan sem þeir ætla að setja drónann út. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
„Það hefur verið dásamlegt veður í kvöld og dásamlegt fólk en það er ofboðslega mikið af ferðamönnum. Þetta dregur gríðarlega að,“ segir Íris Marelsdóttir , björgunarsveitarkona úr Kópavogi í samtali við Vísi. Hún var ekki sú eina úr fjölskyldunni sem stóð vaktina en tvö barna hennar stóðu vaktina líka, þau Ingólfur Árnason og Ragna Sif Árnadóttir. Ragna á afmæli í dag en ákvað frekar að standa gosvaktina en að halda upp á afmælið sitt. Íris segir ekkert annað hafa komið til greina. Hún segir verkefnið þó fyrirferðamikið, gosið sé gríðarlega vinsælt. „Það fer svakalegur tími í að spjalla við ferðamenn. Segja þeim að þetta sé of langt og að það megi ekki stöðva bílinn úti í kanti. En þeir eru allir ofboðslega kurteisir og þakklátir. Þetta bara verkefni,“ segir Íris. Sumir ferðamannanna stoppi við Vogaafleggjara, þaðan sem séu rúmir átta kílómetrar að gosstöðvum í hrauni og snjó. Aðrir stoppi á Reykjanesbrautinni þaðan sem þeir ætla að setja drónann út.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira