Versta byrjun Man Utd síðan 1930: „Þetta er vandræðalegt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 13:31 Manchester United hefur ekki tapað jafn mörgum leikjum fyrir jól síðan árið 1930. Vísir/Getty Manchester United mátti þola 2-0 tap er liðið heimsóti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á Þorláksmessu. Var það þrettánda tap liðsins í öllum keppnum á tímabilinu. Liðið hefur ekki tapað jafn mörgum leikjum á tímabili fyrir jól síðan árið 1930, en það tímabil endaði Manchester United í neðsta sæti efstu deildar Egnlands. United hefur aðeins unnið einn leik af seinustu sjö í öllum keppnum og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 28 stig, tólf stigum minna en topplið Arsenal. Þá er liðið úr leik í Meistaradeild Evrópu og enska deildarbikarnum. Man United have lost their 13th game of the season, this is Man United’s worst start to a season since the 1930’s 😳 pic.twitter.com/Y2zwuR7fqx— TheSecretScout (@TheSecretScout_) December 23, 2023 Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður liðsins, segir United eiga við stór vandamál að stríða, á meðan Erik ten Hag, knattspyrnustjóri liðsins, segir liðið einfaldlega vera að spila undir getu. Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gengur þó lengra í sinni gagnrýni á liðinu og segir stöðu liðsins hreint út sagt vandræðalega. „Þetta er vandræðalegt fyrir Manchester United,“ sagði Shearer í þættinum Match of the Day á BBC. „Þeir eru búnir að skora 18 mörk á tímabilinu. Aðeins Sheffield United er búið að skora minna. Erik ten Hag segir að þeir þurfi að halda sig við sitt plan, en ég hef ekki hugmynd um hvaða plan hann er að tala um. Það er eitthvað virkilega mikið að þarna.“ Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Liðið hefur ekki tapað jafn mörgum leikjum á tímabili fyrir jól síðan árið 1930, en það tímabil endaði Manchester United í neðsta sæti efstu deildar Egnlands. United hefur aðeins unnið einn leik af seinustu sjö í öllum keppnum og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 28 stig, tólf stigum minna en topplið Arsenal. Þá er liðið úr leik í Meistaradeild Evrópu og enska deildarbikarnum. Man United have lost their 13th game of the season, this is Man United’s worst start to a season since the 1930’s 😳 pic.twitter.com/Y2zwuR7fqx— TheSecretScout (@TheSecretScout_) December 23, 2023 Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður liðsins, segir United eiga við stór vandamál að stríða, á meðan Erik ten Hag, knattspyrnustjóri liðsins, segir liðið einfaldlega vera að spila undir getu. Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gengur þó lengra í sinni gagnrýni á liðinu og segir stöðu liðsins hreint út sagt vandræðalega. „Þetta er vandræðalegt fyrir Manchester United,“ sagði Shearer í þættinum Match of the Day á BBC. „Þeir eru búnir að skora 18 mörk á tímabilinu. Aðeins Sheffield United er búið að skora minna. Erik ten Hag segir að þeir þurfi að halda sig við sitt plan, en ég hef ekki hugmynd um hvaða plan hann er að tala um. Það er eitthvað virkilega mikið að þarna.“
Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti