Stjörnulífið: Hátíðarhöld, seiðandi kjólar og rafrænar jólakveðjur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. desember 2023 11:06 Stjörnur landsins virðast hafa notið jólahátíðarinnar í faðmi fjölskyldu og vina. Jólahald og hátíðarkveðjur var áberandi á samfélagsmiðlum hjá stjörnum landsins sem virðast hafa notið jólahátíðarinnar. Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga sendu rafrænar hátíðarkveðjur af fjölskyldunni prúðbúinni við jólatréð eða jafnvel á náttfötunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir og kærasti hennar Brooks Laich sendu skemmtilega jólakveðju. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Patrek Jaime sendi kveðju á spænsku. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) „Út með illsku og hatur, inn með gleði og frið. Gleðileg jól,“ skrifar tónlistarmaðurinn Jón Jónsson við fallega mynd af fjölskyldu sinni við jólatréð. Hann vísar þar til jólalags Pálma Gunnarsonar, Friðarjól. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir senda vinum og óvinum jólaveðju View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Katrín Edda Þorsteinsdóttir birti mynd af fjölskyldunni á náttfötunum. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Fyrstu jól dóttur Ástrósar Trausta og Adams Helgasonar voru haldin heima. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Falleg vinátta Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari fer fögrum orðum um vin sinn og grínistann Sóla Hólm. View this post on Instagram A post shared by Thorvaldur Kristjansson (@thorkristjansson) Dansað á jóladegi Systurnar Eva Ruza og Tinna Miljevic dönsuðu úti í snjónum á jóladegi. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Tónleikahald Tónleikahald var áberandi í vikunni og má þar nefna Jólagesti Björgvins Halldórssonar, Bríet og Heima um jólin með Friðriki Ómari Hjörleifssyni, ásamt gestum í Hörpu. Þá þakkar Friðrik gestum sínum fyrir komuna og óskar þeim gleðilegra jóla. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Svala Björgvins kom fram á tónleikum föður síns ásamt tónlistarkonunni Guðrúnu Ýr Eyfjörð, eða GDRN. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Seiðandi á jólunum Sunneva Einars birti seiðandi mynd af sér við jólatréð. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Ísdrottningin í Búlgaríu Ásdís Rán Gunnarsdóttir fagnaði jólahátíðinni í faðmi kærastans Þórðar Daníel Þórðarsonar í Búlgaríu en stefnir á fagna nýju ári á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Jól í frönsku ölpunum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, hélt upp á jólin á skíðum í Frakklandi ásamt fjölskyldu og vinum. Þar á meðal er Gústi B og Adam Ægir Pálsson. Þá tróð Patrik upp fyrir gesti skíðasvæðisins ber að ofan. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Jól Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40 Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga sendu rafrænar hátíðarkveðjur af fjölskyldunni prúðbúinni við jólatréð eða jafnvel á náttfötunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir og kærasti hennar Brooks Laich sendu skemmtilega jólakveðju. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Patrek Jaime sendi kveðju á spænsku. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) „Út með illsku og hatur, inn með gleði og frið. Gleðileg jól,“ skrifar tónlistarmaðurinn Jón Jónsson við fallega mynd af fjölskyldu sinni við jólatréð. Hann vísar þar til jólalags Pálma Gunnarsonar, Friðarjól. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir senda vinum og óvinum jólaveðju View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Katrín Edda Þorsteinsdóttir birti mynd af fjölskyldunni á náttfötunum. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Fyrstu jól dóttur Ástrósar Trausta og Adams Helgasonar voru haldin heima. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Falleg vinátta Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari fer fögrum orðum um vin sinn og grínistann Sóla Hólm. View this post on Instagram A post shared by Thorvaldur Kristjansson (@thorkristjansson) Dansað á jóladegi Systurnar Eva Ruza og Tinna Miljevic dönsuðu úti í snjónum á jóladegi. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Tónleikahald Tónleikahald var áberandi í vikunni og má þar nefna Jólagesti Björgvins Halldórssonar, Bríet og Heima um jólin með Friðriki Ómari Hjörleifssyni, ásamt gestum í Hörpu. Þá þakkar Friðrik gestum sínum fyrir komuna og óskar þeim gleðilegra jóla. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Svala Björgvins kom fram á tónleikum föður síns ásamt tónlistarkonunni Guðrúnu Ýr Eyfjörð, eða GDRN. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Seiðandi á jólunum Sunneva Einars birti seiðandi mynd af sér við jólatréð. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Ísdrottningin í Búlgaríu Ásdís Rán Gunnarsdóttir fagnaði jólahátíðinni í faðmi kærastans Þórðar Daníel Þórðarsonar í Búlgaríu en stefnir á fagna nýju ári á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Jól í frönsku ölpunum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, hélt upp á jólin á skíðum í Frakklandi ásamt fjölskyldu og vinum. Þar á meðal er Gústi B og Adam Ægir Pálsson. Þá tróð Patrik upp fyrir gesti skíðasvæðisins ber að ofan. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason)
Jól Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40 Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40
Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning