Nýársbingó Blökastsins í dag: „Stærsta bingóið til þessa“ Boði Logason skrifar 1. janúar 2024 09:01 Egill, Auddi og Steindi verða í stuði í dag. Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 í dag. Glæsilegir vinningar eru í boði. Auddi, Steindi og Egill lofa mikilli skemmtun og von er á sérstökum gestum í heimsókn. „Þetta verður stærsta Bingóið hingað til, flottustu vinningarnir og fleiri bingó en við höfum áður verið með. Það hefur alltaf vantað eitthvað að gera á nýársdag, allt lokað og allir heima. Nú getur fólk hent sér í sófann og spilað Bingó, svo mæta þau Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergman og Halldór Gunnar og taka lagið. Þetta er stemnings-bingó, svo ef þú færð bingó heima í stofu mundu þá að öskra BINGÓ,“ segir Steindi. Allir geta horft á útsendinguna en til þess að fá bingóspjöld þarf að gerast áskrifandi að hlaðvarpi þeirra félaga, Blökastinu. Það er gert með því að fara á fm95blo.is, gerast áskrifandi og smella svo á rauða bingótakkann. Glæsilegir vinningar 100.000 kr. gjafabréf frá Icelandair 135.000 kr. Legion Go leikjatölva og over-ear Bose heyrnatól frá Origo 150.000 kr. gjafabréf í tattoo frá Gísla Þórsson á Lifandi List Tattoo Studio Árskort í Lúxus-salinn frá Sambíóunum Úlpa frá 66° Norður Gjafabréf frá Hótel Kalda (Gisting fyrir 2 í eina nótt með morgunverði og bjórbað fyrir 2 í bjórböðunum) Ársbirgðir af Lite bjór eða PepsiMax frá Ölgerðinni 100.000 kr. inneign frá Nettó í Nettó-appinu Playstation 5 Slim frá Senu Tvö árskort í Sporthúsinu að andvirði 260.000 kr. (Gullkort) Svona virkar þetta Áskrifendur Blökastsins fá aðgang að hlekk með bingóinu og geta sótt sér þrjú spjöld. Þeir sem vilja taka þátt fara á hlekkinn, skrifa fullt nafn og slá inn símanúmer. Síðan skrá þeir sig inn með tölunum sem sendar eru með smáskilaboðum í það símanúmer. Þá eru spjöldin orðin virk. Athugið að spjöldum er úthlutað á símanúmer, hægt er að skrá sama símanúmer í fleiri en eitt tæki en þá koma sömu spjöld. Tækin muna eftir innskráningunni þannig að hægt er að fara af síðunni og koma aftur. Hægt er að sækja spjöld með öllum símanúmerum. Ýttu á Bingó-takkann Síðan er um að gera að fylgjast vandlega með því þegar strákarnir draga út tölurnar. Ef þú skyldir fá bingó áttu að ýta á Bingó-takkann neðst á spjaldinu um leið. Ef þú ert í stuði er gott að kalla líka „BINGÓ!“ Eins og áður sagði má finna nánari upplýsingar á vef Tals hér á Vísi. FM957 FM95BLÖ Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hljóp Berlínarmaraþonið á undir þremur tímum Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Sjá meira
Auddi, Steindi og Egill lofa mikilli skemmtun og von er á sérstökum gestum í heimsókn. „Þetta verður stærsta Bingóið hingað til, flottustu vinningarnir og fleiri bingó en við höfum áður verið með. Það hefur alltaf vantað eitthvað að gera á nýársdag, allt lokað og allir heima. Nú getur fólk hent sér í sófann og spilað Bingó, svo mæta þau Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergman og Halldór Gunnar og taka lagið. Þetta er stemnings-bingó, svo ef þú færð bingó heima í stofu mundu þá að öskra BINGÓ,“ segir Steindi. Allir geta horft á útsendinguna en til þess að fá bingóspjöld þarf að gerast áskrifandi að hlaðvarpi þeirra félaga, Blökastinu. Það er gert með því að fara á fm95blo.is, gerast áskrifandi og smella svo á rauða bingótakkann. Glæsilegir vinningar 100.000 kr. gjafabréf frá Icelandair 135.000 kr. Legion Go leikjatölva og over-ear Bose heyrnatól frá Origo 150.000 kr. gjafabréf í tattoo frá Gísla Þórsson á Lifandi List Tattoo Studio Árskort í Lúxus-salinn frá Sambíóunum Úlpa frá 66° Norður Gjafabréf frá Hótel Kalda (Gisting fyrir 2 í eina nótt með morgunverði og bjórbað fyrir 2 í bjórböðunum) Ársbirgðir af Lite bjór eða PepsiMax frá Ölgerðinni 100.000 kr. inneign frá Nettó í Nettó-appinu Playstation 5 Slim frá Senu Tvö árskort í Sporthúsinu að andvirði 260.000 kr. (Gullkort) Svona virkar þetta Áskrifendur Blökastsins fá aðgang að hlekk með bingóinu og geta sótt sér þrjú spjöld. Þeir sem vilja taka þátt fara á hlekkinn, skrifa fullt nafn og slá inn símanúmer. Síðan skrá þeir sig inn með tölunum sem sendar eru með smáskilaboðum í það símanúmer. Þá eru spjöldin orðin virk. Athugið að spjöldum er úthlutað á símanúmer, hægt er að skrá sama símanúmer í fleiri en eitt tæki en þá koma sömu spjöld. Tækin muna eftir innskráningunni þannig að hægt er að fara af síðunni og koma aftur. Hægt er að sækja spjöld með öllum símanúmerum. Ýttu á Bingó-takkann Síðan er um að gera að fylgjast vandlega með því þegar strákarnir draga út tölurnar. Ef þú skyldir fá bingó áttu að ýta á Bingó-takkann neðst á spjaldinu um leið. Ef þú ert í stuði er gott að kalla líka „BINGÓ!“ Eins og áður sagði má finna nánari upplýsingar á vef Tals hér á Vísi.
FM957 FM95BLÖ Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hljóp Berlínarmaraþonið á undir þremur tímum Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun