„Verið velkomin á trúðasýninguna í vor“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. janúar 2024 14:07 Það verður væntanlega hörð barátta um forsetastólinn á Bessastöðum næsta hálfa árið. Landsmenn virðast hins vegar misspenntir fyrir kosningunum. vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig fram til forsetaembættisins að nýju. Sjöundi forseti Íslands verður því kjörinn í sumar. Sumir kvíða kosningunum en aðrir þakka Guðna fyrir síðastliðin tæp átta ár. Guðni tilkynnti það í nýársávarpi sínu í dag að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri. „Ég íhugaði vandlega að sækjast eftir stuðningi til áframhaldandi setu, eitt tímabil enn. Aftur á móti komst ég ætíð að þeirri niðurstöðu, að betra væri láta hjartað ráða en fylgja öðrum rökum sem hljóta að teljast veikari þegar allt kemur til alls,“ sagði Guðni í ávarpi sínu sem hægt er að lesa hér. Vísir tók saman fyrstu viðbrögð við tíðindunum á samfélagsmiðlinum X. Trúðasýning í vændum Miðað við fyrstu viðbrögð líst mörgum illa á komandi kosningar. Hrafn Jónsson býður fólk velkomið á trúðasýningu í vor. Guðni að hætta.Jæja, welcome to the clown show í vor.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 1, 2024 UFFF HVAÐ EG NENNI EKKI FORSETAKOSNINGUM Í SUMAR— Freyr S.N. (@fs3786) January 1, 2024 Þetta er skellur, en það má hlakka til að félag Íslendinga með kolranga sýn á eigin getu kemur núna út úr hellum sínum, bjóða sig fram og skemmta okkur fram að kosningum….. pic.twitter.com/YMhYcIQhk9— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 1, 2024 Dóri DNA vill 500 læk Skemmtikrafturinn Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA var fljótur að biðja um stuðning á X fyrir forsetaframboð. Hann segist ekki vera að grínast. 500 like og ég fer í forsetaframboð. Án djóks.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 1, 2024 Munu sakna Guðna Þó nokkrum líst ekkert á að Guðni sé að hætta. FOUR MORE YEARS GUÐNI MINN EKKI GERA OKKUR ÞETTA— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Th. appreciation tweet. 👑 pic.twitter.com/C5FyV1aTfw— Jóhann Már Helgason (@Joimar) January 1, 2024 Ástþór Magnússon líklegur Ástþór Magnússon sem hefur tvisvar boðið sig fram til forseta án árangurs, og margoft viðrað hugmyndir sínar um embættið, þykir líklegur til að láta meira fyrir sér fara á næstunni. Einhver er að taka Ástþór Magnússon úr formalíninu núna.— Hafþór Óli (@HaffiO) January 1, 2024 Stuðlar á möguleika á Bessastaða framboði:Ástþór Magnússon - 1.01Sólveig Anna Jónsdóttir - 1.76Ragnar Þór Ingólfsson - 1.76Magnús Geir Þórðarson - 1.97Björg Thorarensen - 4.12Guðmundur Víðir Reynisson - 8.30Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir - 14.23— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 1, 2024 Jisus maður heyrir bara ástþór magnússon vakna úr þynnkunardái— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Kom á óvart Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ Nánar um það hér: Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07 Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Guðni tilkynnti það í nýársávarpi sínu í dag að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri. „Ég íhugaði vandlega að sækjast eftir stuðningi til áframhaldandi setu, eitt tímabil enn. Aftur á móti komst ég ætíð að þeirri niðurstöðu, að betra væri láta hjartað ráða en fylgja öðrum rökum sem hljóta að teljast veikari þegar allt kemur til alls,“ sagði Guðni í ávarpi sínu sem hægt er að lesa hér. Vísir tók saman fyrstu viðbrögð við tíðindunum á samfélagsmiðlinum X. Trúðasýning í vændum Miðað við fyrstu viðbrögð líst mörgum illa á komandi kosningar. Hrafn Jónsson býður fólk velkomið á trúðasýningu í vor. Guðni að hætta.Jæja, welcome to the clown show í vor.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 1, 2024 UFFF HVAÐ EG NENNI EKKI FORSETAKOSNINGUM Í SUMAR— Freyr S.N. (@fs3786) January 1, 2024 Þetta er skellur, en það má hlakka til að félag Íslendinga með kolranga sýn á eigin getu kemur núna út úr hellum sínum, bjóða sig fram og skemmta okkur fram að kosningum….. pic.twitter.com/YMhYcIQhk9— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 1, 2024 Dóri DNA vill 500 læk Skemmtikrafturinn Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA var fljótur að biðja um stuðning á X fyrir forsetaframboð. Hann segist ekki vera að grínast. 500 like og ég fer í forsetaframboð. Án djóks.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 1, 2024 Munu sakna Guðna Þó nokkrum líst ekkert á að Guðni sé að hætta. FOUR MORE YEARS GUÐNI MINN EKKI GERA OKKUR ÞETTA— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Th. appreciation tweet. 👑 pic.twitter.com/C5FyV1aTfw— Jóhann Már Helgason (@Joimar) January 1, 2024 Ástþór Magnússon líklegur Ástþór Magnússon sem hefur tvisvar boðið sig fram til forseta án árangurs, og margoft viðrað hugmyndir sínar um embættið, þykir líklegur til að láta meira fyrir sér fara á næstunni. Einhver er að taka Ástþór Magnússon úr formalíninu núna.— Hafþór Óli (@HaffiO) January 1, 2024 Stuðlar á möguleika á Bessastaða framboði:Ástþór Magnússon - 1.01Sólveig Anna Jónsdóttir - 1.76Ragnar Þór Ingólfsson - 1.76Magnús Geir Þórðarson - 1.97Björg Thorarensen - 4.12Guðmundur Víðir Reynisson - 8.30Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir - 14.23— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 1, 2024 Jisus maður heyrir bara ástþór magnússon vakna úr þynnkunardái— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Kom á óvart Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ Nánar um það hér:
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07 Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07
Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12