„Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. janúar 2024 19:18 Atli Fannar er eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Vísir Nýtt ár er gengið í garð og því fylgja að sjálfsögðu áramótaheit. Líkt og fyrri ár er fjöldi fólks sem strengir þess heit að sinna líkamsræktinni betur en árið á undan. Eigandi líkamsræktarstöðvar segir skemmtun lykilinn að árangri. „Maður finnur alltaf fyrir miklum áhuga í janúar. Þetta eru svona nokkrir punktar á árinu þar sem fólk rífur sig í gang aftur, en hér í Afreki finnum við reyndar líka fyrir því að fólk er að ná einhverju góðu jafnvægi,“ segir Atli Fannar Bjarkason, eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Stöðin hafi verið opin, og troðfull, á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. „Áramótin eru kannski ekki endilega þessi risapunktur, því við viljum bara að allir séu að ná góðu jafnvægi,“ segir Atli. Skemmtunin lykill að árangri Hann telur fjölda fólks fara of geyst af stað í áramótaræktinni. Slíkt beri að varast. „Fara of geyst af stað, kannski meiða sig eða gera of mikið, og hætta þá kannski að nenna. Þess vegna er lykilatriði að finna sér sjálfbæra leið til að gera þetta. Finna sér eitthvað gaman til þess að gera, mæta kannski ekki of oft í fyrstu. Frekar að byrja hægt og koma sér betur af stað.“ Aðalmálið sé að hafa gaman af líkamsræktinni. „Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman. Og ef þú ætlar að ná árangri, þá verður þú að endast. Þannig að þetta vinnur allt saman,“ segir Atli Fannar. Áramót Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Maður finnur alltaf fyrir miklum áhuga í janúar. Þetta eru svona nokkrir punktar á árinu þar sem fólk rífur sig í gang aftur, en hér í Afreki finnum við reyndar líka fyrir því að fólk er að ná einhverju góðu jafnvægi,“ segir Atli Fannar Bjarkason, eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Stöðin hafi verið opin, og troðfull, á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. „Áramótin eru kannski ekki endilega þessi risapunktur, því við viljum bara að allir séu að ná góðu jafnvægi,“ segir Atli. Skemmtunin lykill að árangri Hann telur fjölda fólks fara of geyst af stað í áramótaræktinni. Slíkt beri að varast. „Fara of geyst af stað, kannski meiða sig eða gera of mikið, og hætta þá kannski að nenna. Þess vegna er lykilatriði að finna sér sjálfbæra leið til að gera þetta. Finna sér eitthvað gaman til þess að gera, mæta kannski ekki of oft í fyrstu. Frekar að byrja hægt og koma sér betur af stað.“ Aðalmálið sé að hafa gaman af líkamsræktinni. „Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman. Og ef þú ætlar að ná árangri, þá verður þú að endast. Þannig að þetta vinnur allt saman,“ segir Atli Fannar.
Áramót Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira