„Talsverðar óskir“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. janúar 2024 15:01 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra. Vísir/Ívar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra, segir fund með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar sem fram fór í Ráðherrabústaðnum í morgun hafa verið góðan. „Við vorum að ræða sérstaklega tilfærslukerfin, barnabætur, húsnæðisbætur á vaxtabætur,“ segir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið gengu Vilhjálmur Birgisson, formaður Stafsgreinasambandsins, Ragnar Þór Ingólfsson fyrir VR, Sólveig Anna Jónsdóttir fyrir Eflingu, Eiður Stefánsson fyrir LV og Hilmar Harðarson fyrir Samiðn, til fundar við ráðherra í Ráðherrabústaðnum í morgun. „Þau lögðu bara sínar kröfur á borðið, sem er mjög gott. Fundurinn var jákvæður og ég held að það sé mikill vilji allra til þess að reyna að ná í mark í þessum málum,“ segir Guðmundur Ingi. Markmiðið sé skýrt Sérðu að það þurfi að veita miklum fjármunum í þessi kerfi? Er óskað eftir miklum breytingum, miklum tilfærslum? „Það eru talsverðar óskir en þetta er bara allt eitthvað sem við þurfum að setjast yfir núna. Ég held að markmiðið sé mjög skýrt og það er það að við þurfum að ná kjarasamningum sem allra fyrst og sá tónn sem er hjá verkalýðshreyfingunni og Samtökum atvinnulífsins, hann er mjög góður og tónninn á fundinum var líka mjög góður.“ Komuð þið með eitthvað útspil, ríkisstjórnin, á fundi? „Nei við gerðum það ekki, við vorum þarna til þess að hlusta á þær kröfur sem verkalýðshreyfingin hefur.“ Hvað ætlið þið að vera lengi að reikna? „Það er ekki mikill tími til stefnu. Vonandi geta samningar tekið við af samningum, það væri mjög æskilegt, sem væri þá í lok mánaðarins.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bjartsýnn fyrir fund með stjórnvöldum á morgun Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vongóður fyrir fund verkalýðsforystunnar með stjórnvöldum á morgun. Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til fundarins. 4. janúar 2024 22:31 „Við erum bara að vinna vinnuna“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. 4. janúar 2024 14:24 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Sjá meira
„Við vorum að ræða sérstaklega tilfærslukerfin, barnabætur, húsnæðisbætur á vaxtabætur,“ segir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið gengu Vilhjálmur Birgisson, formaður Stafsgreinasambandsins, Ragnar Þór Ingólfsson fyrir VR, Sólveig Anna Jónsdóttir fyrir Eflingu, Eiður Stefánsson fyrir LV og Hilmar Harðarson fyrir Samiðn, til fundar við ráðherra í Ráðherrabústaðnum í morgun. „Þau lögðu bara sínar kröfur á borðið, sem er mjög gott. Fundurinn var jákvæður og ég held að það sé mikill vilji allra til þess að reyna að ná í mark í þessum málum,“ segir Guðmundur Ingi. Markmiðið sé skýrt Sérðu að það þurfi að veita miklum fjármunum í þessi kerfi? Er óskað eftir miklum breytingum, miklum tilfærslum? „Það eru talsverðar óskir en þetta er bara allt eitthvað sem við þurfum að setjast yfir núna. Ég held að markmiðið sé mjög skýrt og það er það að við þurfum að ná kjarasamningum sem allra fyrst og sá tónn sem er hjá verkalýðshreyfingunni og Samtökum atvinnulífsins, hann er mjög góður og tónninn á fundinum var líka mjög góður.“ Komuð þið með eitthvað útspil, ríkisstjórnin, á fundi? „Nei við gerðum það ekki, við vorum þarna til þess að hlusta á þær kröfur sem verkalýðshreyfingin hefur.“ Hvað ætlið þið að vera lengi að reikna? „Það er ekki mikill tími til stefnu. Vonandi geta samningar tekið við af samningum, það væri mjög æskilegt, sem væri þá í lok mánaðarins.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bjartsýnn fyrir fund með stjórnvöldum á morgun Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vongóður fyrir fund verkalýðsforystunnar með stjórnvöldum á morgun. Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til fundarins. 4. janúar 2024 22:31 „Við erum bara að vinna vinnuna“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. 4. janúar 2024 14:24 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Sjá meira
Bjartsýnn fyrir fund með stjórnvöldum á morgun Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vongóður fyrir fund verkalýðsforystunnar með stjórnvöldum á morgun. Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til fundarins. 4. janúar 2024 22:31
„Við erum bara að vinna vinnuna“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. 4. janúar 2024 14:24