Ljósleiðaradeildin í beinni: Fyrsta umferð eftir jól er í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 9. janúar 2024 19:15 Tvær viðureignir fara fram í kvöld Ljósleiðaradeildin hefst að nýju í kvöld eftir jólafrí. Komið er að tólftu umferð, en spilaðar verða átján umferðir alls á tímabilinu. Fjögur lið mæta til leiks í kvöld, en Young Prodigies og Breiðablik mætast í fyrsta leik kl. 19:30. Blikar eru í næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig en Young Prodigies eru í því fimmta með tólf stig. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 þegar Ármann og ÍBV mætast. ÍBV hefur ekki enn fundið sigurleik og eru því með núll stig en Ármann eru í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Fjögur lið mæta til leiks í kvöld, en Young Prodigies og Breiðablik mætast í fyrsta leik kl. 19:30. Blikar eru í næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig en Young Prodigies eru í því fimmta með tólf stig. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 þegar Ármann og ÍBV mætast. ÍBV hefur ekki enn fundið sigurleik og eru því með núll stig en Ármann eru í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira