„Líf í Grindavík ætti að færast nær eðlilegum skorðum“ Bjarki Sigurðsson og Jón Þór Stefánsson skrifa 9. janúar 2024 00:19 Ármann Höskuldsson jarðfræðingur segir líklegt að nýtt gos komi á sama stað og það síðasta. Vísir/Vilhelm Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjallafræði, telur varnargarða sem hafa verið reistir á Reykjanesskaga koma að góðum notum, bæði fyrir Grindavíkurbæ, sem og Bláa lónið og Svartsengi. „Þetta mun klárlega koma til með að hefta hraunrennsli inn á þetta svæði, svo lengi sem menn fara eftir öllum reglum þá sé ég enga ástæðu til að loka þessu kyrfilega,“ segir hann aðspurður um opnun á Bláa lóninu. „En það fylgir náttúrulega að þau í Bláa lóninu verða að vera skothöld plön um það hvernig þau ætla að koma fólki í burtu.“ Ármann segir öryggi Grindavíkurbæjar einnig aukast verulega með tilkomu varnargarðanna. „Þá eru engar líkur á því að hraun askvaðandi niður í bæ einn, tveir og þrír. Það er alveg búið að skrúfa fyrir það með þessum görðum fyrir ofan. Þannig það er klárt að öryggið eykst stórlega. Og líf í Grindavík ætti að færast nær eðlilegum skorðum.“ Svo virðast sem að það styttist í annað gos á Reykjanesskaga að sögn Ármanns. Landris og kvikuinnflæði við Svartsengi virðist vera að aukast á ný. „Þetta þýðir náttúrulega það að við erum enn þá að fá kviku, sem kemur inn og safnast enn á þennan sama stað undir Svartsengi þar sem við erum með mesta landrisið,“ segir Ármann, sem telur líklegt að nýtt gos myndi koma upp á sama stað og það síðasta. Það væri jákvætt að hans mati. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Sjá meira
„Þetta mun klárlega koma til með að hefta hraunrennsli inn á þetta svæði, svo lengi sem menn fara eftir öllum reglum þá sé ég enga ástæðu til að loka þessu kyrfilega,“ segir hann aðspurður um opnun á Bláa lóninu. „En það fylgir náttúrulega að þau í Bláa lóninu verða að vera skothöld plön um það hvernig þau ætla að koma fólki í burtu.“ Ármann segir öryggi Grindavíkurbæjar einnig aukast verulega með tilkomu varnargarðanna. „Þá eru engar líkur á því að hraun askvaðandi niður í bæ einn, tveir og þrír. Það er alveg búið að skrúfa fyrir það með þessum görðum fyrir ofan. Þannig það er klárt að öryggið eykst stórlega. Og líf í Grindavík ætti að færast nær eðlilegum skorðum.“ Svo virðast sem að það styttist í annað gos á Reykjanesskaga að sögn Ármanns. Landris og kvikuinnflæði við Svartsengi virðist vera að aukast á ný. „Þetta þýðir náttúrulega það að við erum enn þá að fá kviku, sem kemur inn og safnast enn á þennan sama stað undir Svartsengi þar sem við erum með mesta landrisið,“ segir Ármann, sem telur líklegt að nýtt gos myndi koma upp á sama stað og það síðasta. Það væri jákvætt að hans mati.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Sjá meira