Jörðin gaf sig undan björgunarsveitamanni Margrét Björk Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 15. janúar 2024 16:27 Atvikið þar sem jörðin gaf sig undan björgunarsveitamanni á gangi, náðist á myndband. Vísir/Arnar „Þetta sýnir bara hversu ótryggt svæðið er hérna og hversu hættulegt þetta er. Ég var bara að labba eftir þessum stíg og það virtist allt vera í góðu lagi fyrir framan mig,“ segir björgunarsveitamaður að störfum í Grindavík. Rétt í þessu gaf jörðin sig þegar hann gekk eftir malbikuðum stíg. Haraldur Haraldsson, meðlimur í björgunarsveitinni Suðurnes, var á gangi í Grindavík þegar hann skyndilega féll með lærið ofan í sprungu sem var ekki sjáanleg á yfirborðinu. Arnar Halldórsson, tökumaður, náði atvikinu á myndband sem sjá má hér að neðan. Aðspurður um hvernig honum hafi orðið við segir Halldór að auðvitað standi honum ekki á sama, en atvikið sýni hversu raunveruleg hættan sé. „Við verðum að fara varlega. Þó svo að okkur hafi verið hleypt hérna inn, í þetta sérverkefni, þá er þetta mjög hættulegur staður.“ Varað hefur verið við sprungum í bænum og Halldór segir þetta því ekki hafa komið beint á óvart. „En þar sem ég var að labba var yfirborðið algjörlega heilt. Þetta sýnir hversu hættulegt yfirborðið er hérna.“ Gaf malbikið sig bara? „Já, það bara gaf sig undan mér.“ Nýjar sprungur að myndast og eldri að stækka Gliðnun innan bæjarmarka Grindavíkur hefur verið allt að 1,4 metrar síðasta sólarhringinn. Nýjar sprungur hafa opnast og eldri sprungur stækkað. Veðurstofan hefur greint frá því að nýjar sprungur gætu komið í ljós á yfirborði næstu daga. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, greindi þó frá því í viðtali við fréttastofu fyrr í dag að hann meti svæðið tiltölulega öruggt. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira
Haraldur Haraldsson, meðlimur í björgunarsveitinni Suðurnes, var á gangi í Grindavík þegar hann skyndilega féll með lærið ofan í sprungu sem var ekki sjáanleg á yfirborðinu. Arnar Halldórsson, tökumaður, náði atvikinu á myndband sem sjá má hér að neðan. Aðspurður um hvernig honum hafi orðið við segir Halldór að auðvitað standi honum ekki á sama, en atvikið sýni hversu raunveruleg hættan sé. „Við verðum að fara varlega. Þó svo að okkur hafi verið hleypt hérna inn, í þetta sérverkefni, þá er þetta mjög hættulegur staður.“ Varað hefur verið við sprungum í bænum og Halldór segir þetta því ekki hafa komið beint á óvart. „En þar sem ég var að labba var yfirborðið algjörlega heilt. Þetta sýnir hversu hættulegt yfirborðið er hérna.“ Gaf malbikið sig bara? „Já, það bara gaf sig undan mér.“ Nýjar sprungur að myndast og eldri að stækka Gliðnun innan bæjarmarka Grindavíkur hefur verið allt að 1,4 metrar síðasta sólarhringinn. Nýjar sprungur hafa opnast og eldri sprungur stækkað. Veðurstofan hefur greint frá því að nýjar sprungur gætu komið í ljós á yfirborði næstu daga. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, greindi þó frá því í viðtali við fréttastofu fyrr í dag að hann meti svæðið tiltölulega öruggt.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira