Malbikið flettist upp og húsin síga niður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. janúar 2024 22:01 Grindavík úr norðri. Í forgrunni sést hraunið sem flæddi inn í bæinn og yfir nokkur hús í gær. Úti á sjó sést varðskip Landhelgisgæslunnar. Björn Steinbekk Hraun flæðir enn úr einum gíg á Reykjanesi, en flæðið úr gígnum sem opnaðist Grindavíkurmegin við varnargarðana er hætt. Nýtt hraun setur undarlegan svip á bæinn. Fréttamenn og myndatökufólk á vegum fréttastofu tók þessar myndir ér . Þær sýna greinilega þær breytingar sem orðið hafa á bæjarbragnum í Grindavík. Þrjú hús urðu glóandi hrauninu að bráð í gær. Hér sést vel hversu stutt hraunið er frá kjarna bæjarins. Björn Steinbekk Hraunið sem kom upp úr syðri sprungunni.Björn Steinbekk Nyrðri gígurinn, sá sem lifað hefur lengur, sést hér úr annarri átt. Í fjarska má sjá Svartsengi og enn fjær sést Reykjanesbær.Björn Steinbekk Hér sjást báðir gígarnir vel, sá syðri sem er nær Grindavík, og sá nyrðri.Björn Steinbekk Vegurinn er þakinn hrauni.Björn Steinbekk Gossprungan þar sem hraunið kom upp er mjög nálægt bænum.Björn Steinbekk Ljóst er að varnargarðar norðan Grindavíkur vörnuðu því að meira hraun hefði flætt í átt að bænum.Björn Steinbekk Þetta hús hér hefur sigið í jarðrhræringunum,Vísir/Arnar Malbik hefur hreinlega flest upp á vegum í Grindavík.Vísir/Arnar Hraunjaðarinn er ekki langt frá fleiri húsum. Þrjú hús urðu hrauninu að bráð í gær og eru gjörsamlega ónýt.Vísir/Berghildur Erla Aflögun í bænum er mikil og fjöldi sprungna hefur opnast. Þá hafa eldri sprungur stækkað.Vísir/Berghildur Erla Skemmdirnar í bænum eru miklar.Vísir/Berghildur Erla Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira
Fréttamenn og myndatökufólk á vegum fréttastofu tók þessar myndir ér . Þær sýna greinilega þær breytingar sem orðið hafa á bæjarbragnum í Grindavík. Þrjú hús urðu glóandi hrauninu að bráð í gær. Hér sést vel hversu stutt hraunið er frá kjarna bæjarins. Björn Steinbekk Hraunið sem kom upp úr syðri sprungunni.Björn Steinbekk Nyrðri gígurinn, sá sem lifað hefur lengur, sést hér úr annarri átt. Í fjarska má sjá Svartsengi og enn fjær sést Reykjanesbær.Björn Steinbekk Hér sjást báðir gígarnir vel, sá syðri sem er nær Grindavík, og sá nyrðri.Björn Steinbekk Vegurinn er þakinn hrauni.Björn Steinbekk Gossprungan þar sem hraunið kom upp er mjög nálægt bænum.Björn Steinbekk Ljóst er að varnargarðar norðan Grindavíkur vörnuðu því að meira hraun hefði flætt í átt að bænum.Björn Steinbekk Þetta hús hér hefur sigið í jarðrhræringunum,Vísir/Arnar Malbik hefur hreinlega flest upp á vegum í Grindavík.Vísir/Arnar Hraunjaðarinn er ekki langt frá fleiri húsum. Þrjú hús urðu hrauninu að bráð í gær og eru gjörsamlega ónýt.Vísir/Berghildur Erla Aflögun í bænum er mikil og fjöldi sprungna hefur opnast. Þá hafa eldri sprungur stækkað.Vísir/Berghildur Erla Skemmdirnar í bænum eru miklar.Vísir/Berghildur Erla
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira