Myndaveisla: „Okkur langar ekki að senda einn einasta keppanda heim“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. janúar 2024 13:01 Stemmningin var gríðarlega á fyrsta kvöldi Idol sem fór fram í beinni útsendingu úr Idol-hölli að Fossaleyni. Fyrsti þáttur Idol í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld í Idol-höllinni Fossaleyni. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks en aðeins sjö komust áfram. Þema kvöldsins var „íslensk lög“ og keppendur fluttu lög sem endurspegluðu tónlistarstíl þeirra, í því skyni að leyfa áhorfendum að kynnast þeim enn betur. Í fyrsta skipti voru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Áður hafði dómnefnd valið keppendur áfram en nú í kvöld og í næstu þáttum Idolsins fær landinn að kjósa í símakosningu. Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það var söngkonan Rakel sem þurfti að taka pokann sinn en hún flutti lagið Farin sem hljómsveitin Skítamórall gerði ódauðlegt á sínum tíma. Rakel fékk mjög jákvæða umsögn frá dómurnum og sagði Herra Hnetusmjör meðal annars að flutningurinn hefði verið óaðfinnanlegur. Birgitta Haukdal var á sama máli og sagði: „Þú dregur mann til þín, mér finnst ég svífa til þín. Þú hefur þennan x-factor sem svo margir eru að leita að. Þetta var æðislega fallegt,“ sagði hún. „Þetta var frábært kvöld, en þetta er keppni og það verður einhverjum að vera vísað úr keppninni. Það eru bara reglurnar og við verðum bara að kyngja því þó okkur langar ekki að senda einn einasta keppanda heim,“ sagði dómarinn Daníel Ágúst áður en símakosningin hófst. Líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna var gríðarleg stemmning í Idol-höllinni síðastliðið föstudagskvöld. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Idol Tengdar fréttir Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni í gærkvöldi. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2024 08:57 Lögin sem Idol keppendur flytja á fyrsta úrslitakvöldinu Fyrsta úrslitakvöld Idol keppninar fer fram annað kvöld í Idol-höllinni að Fossaleyni. Þema kvöldins er íslensk lög. 11. janúar 2024 07:00 Uppselt á fyrsta úrslitakvöld Idol Fyrsta úrslitakvöld Idol fer fram á föstudaginn næstkomandi í Fossaleyni. Um er að ræða fyrsta þáttinn sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2. 6. janúar 2024 11:22 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Þema kvöldsins var „íslensk lög“ og keppendur fluttu lög sem endurspegluðu tónlistarstíl þeirra, í því skyni að leyfa áhorfendum að kynnast þeim enn betur. Í fyrsta skipti voru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Áður hafði dómnefnd valið keppendur áfram en nú í kvöld og í næstu þáttum Idolsins fær landinn að kjósa í símakosningu. Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það var söngkonan Rakel sem þurfti að taka pokann sinn en hún flutti lagið Farin sem hljómsveitin Skítamórall gerði ódauðlegt á sínum tíma. Rakel fékk mjög jákvæða umsögn frá dómurnum og sagði Herra Hnetusmjör meðal annars að flutningurinn hefði verið óaðfinnanlegur. Birgitta Haukdal var á sama máli og sagði: „Þú dregur mann til þín, mér finnst ég svífa til þín. Þú hefur þennan x-factor sem svo margir eru að leita að. Þetta var æðislega fallegt,“ sagði hún. „Þetta var frábært kvöld, en þetta er keppni og það verður einhverjum að vera vísað úr keppninni. Það eru bara reglurnar og við verðum bara að kyngja því þó okkur langar ekki að senda einn einasta keppanda heim,“ sagði dómarinn Daníel Ágúst áður en símakosningin hófst. Líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna var gríðarleg stemmning í Idol-höllinni síðastliðið föstudagskvöld. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B. Gotti B.
Idol Tengdar fréttir Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni í gærkvöldi. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2024 08:57 Lögin sem Idol keppendur flytja á fyrsta úrslitakvöldinu Fyrsta úrslitakvöld Idol keppninar fer fram annað kvöld í Idol-höllinni að Fossaleyni. Þema kvöldins er íslensk lög. 11. janúar 2024 07:00 Uppselt á fyrsta úrslitakvöld Idol Fyrsta úrslitakvöld Idol fer fram á föstudaginn næstkomandi í Fossaleyni. Um er að ræða fyrsta þáttinn sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2. 6. janúar 2024 11:22 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni í gærkvöldi. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2024 08:57
Lögin sem Idol keppendur flytja á fyrsta úrslitakvöldinu Fyrsta úrslitakvöld Idol keppninar fer fram annað kvöld í Idol-höllinni að Fossaleyni. Þema kvöldins er íslensk lög. 11. janúar 2024 07:00
Uppselt á fyrsta úrslitakvöld Idol Fyrsta úrslitakvöld Idol fer fram á föstudaginn næstkomandi í Fossaleyni. Um er að ræða fyrsta þáttinn sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2. 6. janúar 2024 11:22