Fékk formann flokksins í hundrað ára afmælisgjöf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. janúar 2024 13:37 Bjarni og Áslaug á tímamótadegi en Áslaug fæddist þann 24. janúar árið 1924. Bjarni Ben Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins tók sér hlé frá önnum við að sinna utanríkismálunum og heimsótti hundrað ára afmælisbarn á hjúkrunarheimili í dag. Áslaug Sigurðardóttir Sigurz, íbúi á Grund við Hringbrautina í Vesturbæ Reykjavíkur, er 100 ára í dag. Hún fékk heimsókn úr efstu hillu Sjálfstæðismanna. „Ég skrapp í stutta heimsókn að Grund í Vesturbænum til að óska henni til hamingju og færði henni konfekt og kaffikönnu,“ segir Bjarni í færslu á Facebook. „Eftir stutta stund sagðist hún aðeins einu sinni hafa rætt við mig áður. Það var á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Ég mundi í fyrstu ekki glögglega eftir því samtali enda mun það hafa verið árið 2010. En eftir að hún sagði mér hvað hún sagði við mig á fundinum mundi ég það eins og gerst hefði í gær og ávallt verið þakklátur fyrir þau hlýju orð.“ Bjarni náði endurkjöri sem formaður flokksins árið 2010 eftir baráttu við Pétur heitinn Blöndal. „Áslaug hefur alla ævi haft mikinn áhuga á sögu. Þótt minnið væri aðeins farið að gefa sig sagði hún það hafa verið mjög sterkt í gegnum tíðina. „Manstu hvenær Jón Arason var hálshöggvinn, Bjarni?“ Meðan ég hugsaði mig um sagði hún: „7. nóvember 1550“. Svo kom næsta spurning: ,,Manstu hvenær Tyrkjaránið var, Bjarni? Það var 1627.“,“ segir Bjarni og óskar Áslaugu og fjölskyldu til hamingju með daginn. „Megi hún lengi lifa enn.“ Fylgjendur Bjarna á Facebook hrósa honum margir hverjir í hástert fyrir að gleyma ekki gamla fólkinu. Bjarni hefur staðið í ströngu undanfarna daga í umræðu um hælisleitendur þar sem hann hefur varað við þeim fjölda sem sækja um hæli hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hafi þó frumvörp í vinnslu sem eigi að bæta úr hvað það varði. Sjálfstæðisflokkurinn Tímamót Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Reykjavík Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Áslaug Sigurðardóttir Sigurz, íbúi á Grund við Hringbrautina í Vesturbæ Reykjavíkur, er 100 ára í dag. Hún fékk heimsókn úr efstu hillu Sjálfstæðismanna. „Ég skrapp í stutta heimsókn að Grund í Vesturbænum til að óska henni til hamingju og færði henni konfekt og kaffikönnu,“ segir Bjarni í færslu á Facebook. „Eftir stutta stund sagðist hún aðeins einu sinni hafa rætt við mig áður. Það var á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Ég mundi í fyrstu ekki glögglega eftir því samtali enda mun það hafa verið árið 2010. En eftir að hún sagði mér hvað hún sagði við mig á fundinum mundi ég það eins og gerst hefði í gær og ávallt verið þakklátur fyrir þau hlýju orð.“ Bjarni náði endurkjöri sem formaður flokksins árið 2010 eftir baráttu við Pétur heitinn Blöndal. „Áslaug hefur alla ævi haft mikinn áhuga á sögu. Þótt minnið væri aðeins farið að gefa sig sagði hún það hafa verið mjög sterkt í gegnum tíðina. „Manstu hvenær Jón Arason var hálshöggvinn, Bjarni?“ Meðan ég hugsaði mig um sagði hún: „7. nóvember 1550“. Svo kom næsta spurning: ,,Manstu hvenær Tyrkjaránið var, Bjarni? Það var 1627.“,“ segir Bjarni og óskar Áslaugu og fjölskyldu til hamingju með daginn. „Megi hún lengi lifa enn.“ Fylgjendur Bjarna á Facebook hrósa honum margir hverjir í hástert fyrir að gleyma ekki gamla fólkinu. Bjarni hefur staðið í ströngu undanfarna daga í umræðu um hælisleitendur þar sem hann hefur varað við þeim fjölda sem sækja um hæli hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hafi þó frumvörp í vinnslu sem eigi að bæta úr hvað það varði.
Sjálfstæðisflokkurinn Tímamót Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Reykjavík Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið