Camilla Rut loggar sig út Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. janúar 2024 11:22 Camilla Rut flutti nýverið inn með sambýlismanni sínum Valgeiri Gunnlaugssyni og börnum þeirra. Camilla Rut Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur ákveðið að taka sér frí frá samfélagsmiðlum og vera meira í núinu. Þeir hafi tekið of mikinn tíma frá henni. „Á síðasta ári var mikið um að vera, breytingar og fleira. Mig langaði því að hægja svolítið á mér og vera í núinu. Ég hef náð fjölda markmiða og lært af alls kyns hlutum,“ segir Camilla í samtali við Vísi. Hún segir miðlana hafa tekið of mikinn tíma frá sér í daglegu lífi. „Fólk sem er með mikið fylgi á samfélagsmiðlum og starfar við efnisgerð hefur talað mikið um hvað það sé auðvelt að gleyma sér. Það að þurfa ekki að vera stöðugt að pæla í Instagram, áliti annarra, glansmyndinni og sýna alla sigrana, eða hvernig sem það er, getur reynt á mann. Það á auðvitað við alla um aðra líka, “ segir Camilla. „Ég var farin að gleyma mér og fann hvað síminn var farinn að éta upp tímann minn dagsdaglega.“ View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Holl áminning Að sögn Camillu er hollt að kúpla sig frá tækjunum og staldra við í núinu. „Mér finnst hollt og gott að draga sig aðeins út úr öllu sama og vera meira í núinu. Taka á móti börnunum eftir skóladaginn og bara vera. Það er ofboðslega gott að pæla minna í þessu,“ segir hún. Aðspurð hvort hún ætli sér að snúa aftur á Instagram svarar Camilla því játandi. „Ég sakna samfélagsins á miðlunum og mun snúa aftur en með öðrum áherslum fyrir sjálfa mig,“ segir Camilla að lokum. Samfélagsmiðlar Heilsa Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. 13. september 2023 07:01 Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2022 14:01 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Á síðasta ári var mikið um að vera, breytingar og fleira. Mig langaði því að hægja svolítið á mér og vera í núinu. Ég hef náð fjölda markmiða og lært af alls kyns hlutum,“ segir Camilla í samtali við Vísi. Hún segir miðlana hafa tekið of mikinn tíma frá sér í daglegu lífi. „Fólk sem er með mikið fylgi á samfélagsmiðlum og starfar við efnisgerð hefur talað mikið um hvað það sé auðvelt að gleyma sér. Það að þurfa ekki að vera stöðugt að pæla í Instagram, áliti annarra, glansmyndinni og sýna alla sigrana, eða hvernig sem það er, getur reynt á mann. Það á auðvitað við alla um aðra líka, “ segir Camilla. „Ég var farin að gleyma mér og fann hvað síminn var farinn að éta upp tímann minn dagsdaglega.“ View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Holl áminning Að sögn Camillu er hollt að kúpla sig frá tækjunum og staldra við í núinu. „Mér finnst hollt og gott að draga sig aðeins út úr öllu sama og vera meira í núinu. Taka á móti börnunum eftir skóladaginn og bara vera. Það er ofboðslega gott að pæla minna í þessu,“ segir hún. Aðspurð hvort hún ætli sér að snúa aftur á Instagram svarar Camilla því játandi. „Ég sakna samfélagsins á miðlunum og mun snúa aftur en með öðrum áherslum fyrir sjálfa mig,“ segir Camilla að lokum.
Samfélagsmiðlar Heilsa Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. 13. september 2023 07:01 Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2022 14:01 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. 13. september 2023 07:01
Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01
Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2022 14:01
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið