Langflestir vilja fleiri undirskriftir fyrir forsetaframboð Jón Þór Stefánsson skrifar 30. janúar 2024 11:34 Sigríður Hrund Pétursdóttir og Arnar Þór Jónsson eru á meðal þeirra sem hafa tilkynnt framboð til forseta. Mikill meirihluti landsmanna væru hlynntir því að lágmarksfjöldi undirskrifta til að komast í forsetaframboð verði hækkaður. Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, en í þeim kemur fram að áttatíu prósent væru hlynntir breytingu, en sjö prósent andvíg henni. Þrettán prósent tóku ekki afstöðu. Í dag þurfa forsetaframbjóðendur að framvísa undirskriftum 1500 kosningabærra einstaklinga og hefur sá fjöldi hefur verið óbreyttur frá lýðveldisstofnun. Prósent Yngra fólk er minna hlynnt hækkuninni en þeir sem eldri eru. Um 55 prósent einstaklinga á aldrinum átján til 24 ára segjast hlynntir hækkuninni, um fjörutíu prósent eru hvorki hlynntir né andvígir og fimm prósent eru því andvígir. Til samanburðar eru tæplega níutíu prósent hlynntir breytingunni í elsta aldurshópnum, sem eru 65 ára og eldri. Prósent Í könnun Prósents var einnig spurt út í hversu hlynntur eða andvígur svarandi yrði gagnvart því ef aldursviðmið um kjörgengi til forseta yrðu felld úr gildi. Í dag þarf maður að vera 35 ára til að bjóða sig fram til embættis forseta. Rétt tæplega fimmtíu prósent svarenda eru andvígir því að aldursviðmið yrðu felld úr gildi. 28 prósent eru hlynntir því og 22 prósent tóku ekki afstöðu. Prósent Prósent komst að því að marktækur munur væri á viðhorfi karla og kvenna til spurningarinnar, en karlar eru andvígari hugmyndinni en konur. Rúm 55 prósent karla eru andvígir, en 44 prósent kvenna. Jafnframt er marktækur munur á afstöðu ungra einstaklinga og þeirra sem eldri eru. Tæp 29 prósent einstaklinga á aldrinum átján til 24 ára eru andvígir niðurfellingu aldursviðmiðs en hlutfall andvígra í öðrum aldurshópum er á bilinu 43 til 61 prósent.´ Prósent Prósent Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Forseti Íslands Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, en í þeim kemur fram að áttatíu prósent væru hlynntir breytingu, en sjö prósent andvíg henni. Þrettán prósent tóku ekki afstöðu. Í dag þurfa forsetaframbjóðendur að framvísa undirskriftum 1500 kosningabærra einstaklinga og hefur sá fjöldi hefur verið óbreyttur frá lýðveldisstofnun. Prósent Yngra fólk er minna hlynnt hækkuninni en þeir sem eldri eru. Um 55 prósent einstaklinga á aldrinum átján til 24 ára segjast hlynntir hækkuninni, um fjörutíu prósent eru hvorki hlynntir né andvígir og fimm prósent eru því andvígir. Til samanburðar eru tæplega níutíu prósent hlynntir breytingunni í elsta aldurshópnum, sem eru 65 ára og eldri. Prósent Í könnun Prósents var einnig spurt út í hversu hlynntur eða andvígur svarandi yrði gagnvart því ef aldursviðmið um kjörgengi til forseta yrðu felld úr gildi. Í dag þarf maður að vera 35 ára til að bjóða sig fram til embættis forseta. Rétt tæplega fimmtíu prósent svarenda eru andvígir því að aldursviðmið yrðu felld úr gildi. 28 prósent eru hlynntir því og 22 prósent tóku ekki afstöðu. Prósent Prósent komst að því að marktækur munur væri á viðhorfi karla og kvenna til spurningarinnar, en karlar eru andvígari hugmyndinni en konur. Rúm 55 prósent karla eru andvígir, en 44 prósent kvenna. Jafnframt er marktækur munur á afstöðu ungra einstaklinga og þeirra sem eldri eru. Tæp 29 prósent einstaklinga á aldrinum átján til 24 ára eru andvígir niðurfellingu aldursviðmiðs en hlutfall andvígra í öðrum aldurshópum er á bilinu 43 til 61 prósent.´ Prósent Prósent
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Forseti Íslands Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira