Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 10:57 Febrúar er genginn í garð og telur nú 29 daga þetta árið. Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fannhvít jörð og hvassviðri Hlaupadrottningin Mari Jaersk skellti sér í heita pottinn í hvassviðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Elísabet Gunnars var ánægð með gærdaginn sem einkenndist af sól, samveru og útiveru. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Hildur Sif Hauksdóttir klæddi sig í stíl við umhverfið. Fannhvít jörð og hvítt dress. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra skellti sér í reiðtúr í blíðvirðinu í gær. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknar í Garðabæ og eigandi Extraloppunnar, var svartklædd og töff snjónum. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Grammy-verðlaunin Stórtíðindi liðinnar viku var án efa í gærkvöldi þegar tveir Íslendingar voru tilefndir til Grammy-verðlaunna, Laufey Lín Jónsdóttir fyrir breiðskífuna Bewitched og Ólafur Arnalds plötuna sína Some Kind of Peace í flokki nýaldartónlistar. Laufey bar sigur úr bítum og hlaut Grammy-verðlaun í flokki hefðbundinnar popptónlistar. View this post on Instagram A post shared by O lafur Arnalds (@olafurarnalds) Gellur gera vel við sig Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Jóhanna Helga Jensdóttir gerðu vel við sig og fóru út að borða í óveðrinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Lilja Gísladóttir, áhrifavaldur og talskona jákvæðrar líkamsýmindar, skellti sér í dögurð með vinkonum sínum og skálaði í espresso-martini um helgina. View this post on Instagram A post shared by Lilja Gísladóttir (@liljagisla) Þorrablót Grindvíkinga Skemmtikraftarnir Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Jóhannesson skemmtu Grindvíkingum á Þorrablóti um helgina. Eva klæddist glæsilegum gulum síðkjól með gular neglur í stíl. „Ég fékk margoft gæsahúð og smá kökk í hálsinn. Svo fallegt að sjá þau saman,“ skrifar Eva meðal annars um viðburðinn. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Anfield-draumur Tónlistarmaðurinn og Idol-dómarinn Herra Hnetusmjör skrapp til London á leik Liverpool gegn Chelsea á Anfield leikvangnum í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Fyrsta afmælið Ástrós Traustadóttir fagnaði eins árs afmæli dótturinnar Nóru Náðar um helgina. Veislan var glæsileg eins og við var að búast. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Júlí og PBT í eina sæng Úrslitin nálgast óðfluga í Idol og eru aðeins fimm dagar þar til næsta Idol-stjarna Íslands verður krýnd í Idolhöllinni að Fossaleyni. Júlí Heiðar Halldórsson og Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, sameina krafta sína í nýju lagi og frumsýna lagið á úrslitakvöldi Idol næstkomandi föstudag. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Skemmtilegri vinnudagur Pattra Sriyanonge, markaðsstjóri og ofurskvísa, skemmti sér með samstarfsfélögum sínum í myndatöku fyrir verslunina Sjáðu. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Telja niður dagana Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri og raunveruleikastjarna, telur niður dagana í frumburð hennar og Enoks Jónssonar. Drengurinn er væntanlegur í heiminn á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Edrúar-febrúar Athafnakonan og hlaðvarpsstjarnan Sylvía Briem Friþjónsdóttir skorar á fólk að skála í óáfengum drykkjum í febrúar. „Edrúar febrúar“ er herferð sem á að hvetja Íslendinga til þess að sleppa neyslu áfengis í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by (@sylviafridjons) Þjófstartar bolludeginum Eva Laufey Kjaran matgæðingur þjófstartaði bolludeginum og töfraði fram stórkostlegt hlaðborð með ólíkum tegundum af bollum. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Stjörnulífið Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10 Stjörnulífið: Stjörnum prýtt Gossip Girl afmæli á Geysi Elín Svafa Thoroddsen eigandi glæsihótelsins Geysis fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt liðna helgi á hótelinu í Haukadal. Helstu áhrifavaldar landsins voru meðal gesta auk þekktra tónlistarmanna. Þema veislunnar var í anda Gossip Girl þáttanna. 15. janúar 2024 11:24 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fannhvít jörð og hvassviðri Hlaupadrottningin Mari Jaersk skellti sér í heita pottinn í hvassviðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Elísabet Gunnars var ánægð með gærdaginn sem einkenndist af sól, samveru og útiveru. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Hildur Sif Hauksdóttir klæddi sig í stíl við umhverfið. Fannhvít jörð og hvítt dress. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra skellti sér í reiðtúr í blíðvirðinu í gær. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknar í Garðabæ og eigandi Extraloppunnar, var svartklædd og töff snjónum. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Grammy-verðlaunin Stórtíðindi liðinnar viku var án efa í gærkvöldi þegar tveir Íslendingar voru tilefndir til Grammy-verðlaunna, Laufey Lín Jónsdóttir fyrir breiðskífuna Bewitched og Ólafur Arnalds plötuna sína Some Kind of Peace í flokki nýaldartónlistar. Laufey bar sigur úr bítum og hlaut Grammy-verðlaun í flokki hefðbundinnar popptónlistar. View this post on Instagram A post shared by O lafur Arnalds (@olafurarnalds) Gellur gera vel við sig Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Jóhanna Helga Jensdóttir gerðu vel við sig og fóru út að borða í óveðrinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Lilja Gísladóttir, áhrifavaldur og talskona jákvæðrar líkamsýmindar, skellti sér í dögurð með vinkonum sínum og skálaði í espresso-martini um helgina. View this post on Instagram A post shared by Lilja Gísladóttir (@liljagisla) Þorrablót Grindvíkinga Skemmtikraftarnir Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Jóhannesson skemmtu Grindvíkingum á Þorrablóti um helgina. Eva klæddist glæsilegum gulum síðkjól með gular neglur í stíl. „Ég fékk margoft gæsahúð og smá kökk í hálsinn. Svo fallegt að sjá þau saman,“ skrifar Eva meðal annars um viðburðinn. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Anfield-draumur Tónlistarmaðurinn og Idol-dómarinn Herra Hnetusmjör skrapp til London á leik Liverpool gegn Chelsea á Anfield leikvangnum í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Fyrsta afmælið Ástrós Traustadóttir fagnaði eins árs afmæli dótturinnar Nóru Náðar um helgina. Veislan var glæsileg eins og við var að búast. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Júlí og PBT í eina sæng Úrslitin nálgast óðfluga í Idol og eru aðeins fimm dagar þar til næsta Idol-stjarna Íslands verður krýnd í Idolhöllinni að Fossaleyni. Júlí Heiðar Halldórsson og Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, sameina krafta sína í nýju lagi og frumsýna lagið á úrslitakvöldi Idol næstkomandi föstudag. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Skemmtilegri vinnudagur Pattra Sriyanonge, markaðsstjóri og ofurskvísa, skemmti sér með samstarfsfélögum sínum í myndatöku fyrir verslunina Sjáðu. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Telja niður dagana Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri og raunveruleikastjarna, telur niður dagana í frumburð hennar og Enoks Jónssonar. Drengurinn er væntanlegur í heiminn á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Edrúar-febrúar Athafnakonan og hlaðvarpsstjarnan Sylvía Briem Friþjónsdóttir skorar á fólk að skála í óáfengum drykkjum í febrúar. „Edrúar febrúar“ er herferð sem á að hvetja Íslendinga til þess að sleppa neyslu áfengis í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by (@sylviafridjons) Þjófstartar bolludeginum Eva Laufey Kjaran matgæðingur þjófstartaði bolludeginum og töfraði fram stórkostlegt hlaðborð með ólíkum tegundum af bollum. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran)
Stjörnulífið Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10 Stjörnulífið: Stjörnum prýtt Gossip Girl afmæli á Geysi Elín Svafa Thoroddsen eigandi glæsihótelsins Geysis fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt liðna helgi á hótelinu í Haukadal. Helstu áhrifavaldar landsins voru meðal gesta auk þekktra tónlistarmanna. Þema veislunnar var í anda Gossip Girl þáttanna. 15. janúar 2024 11:24 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15
Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10
Stjörnulífið: Stjörnum prýtt Gossip Girl afmæli á Geysi Elín Svafa Thoroddsen eigandi glæsihótelsins Geysis fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt liðna helgi á hótelinu í Haukadal. Helstu áhrifavaldar landsins voru meðal gesta auk þekktra tónlistarmanna. Þema veislunnar var í anda Gossip Girl þáttanna. 15. janúar 2024 11:24