Yfir þúsund manns til Grindavíkur í dag Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. febrúar 2024 07:19 Frá Grindavíkurbæ. Vísir/Arnar Þúsund manns munu fara inn til Grindavíkur í dag að vitja eigna sinna og/eða aðstoða við að pakka og/eða flytja búslóð. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá almannavörnum. Þar segir að í gærkvöldi hafi verið sendir yfir sexhundruð QR kóðar til þeirra sem höfðu fengið úthlutaðan tíma í dag klukkan átta. Í dag verða svo sendir yfir fimmhundruð QR kóðar fyrir þau sem fara inn í bæinn klukkan þrjú. Búist er við því að um fjögurhundruð bílar verði í bænum á báðum tímum. Fram kemur í tilkynningu almannavarna að aðkoma að bænum verði bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg. Þegar farið er út úr Grindavík skal ekið um Norðuljósaveg og þaðan eftir Grindavíkurvegi. Stöðugt fylgst með jarðskjálftavirkni Á lokunarpóstum verður starfsfólk sem skannar QR kóðann hjá öllum sem fara inn í bæinn, með þeim hætti er vitað hvað margir eru í Grindavík hverju sinni. Þá kemur fram í tilkynningu almannavarna að Veðurstofan hafi bætt við sína vöktun næstu tvo daga. Þannig er tryggt að stöðugt verði fylgst með jarðskjálftavirkni, GPS-mælingum og öðrum gögnum á meðan íbúar eru í Grindavík. Segir ennfremur að Vegagerðin verði einnig á vaktinni og tryggi að vegir verði færir. Þau sem töldu sig ekki geta bjargað geymslurými sjálf hafa fengið svör um að hægt verði að koma þeirra búslóð í geymslur sem staðsettar eru á Flugvöllum 20 í Reykjanesbæ, Tekið verður á móti búslóðum frá 11:00-23:00, að því er segir í tilkynningunni. Þá er verið er að vinna í að semja við aðra geymsluaðila. Almannavarnir segja vert að taka fram að hægt sé að nýta sama flutningabílinn til að flytja verðmæti úr fleiri en einu húsi. Eins og áður er hægt að nálgast kassa, límband, dagblöð og bóluplast við verslun Nettó þá daga sem flutningar standa yfir. Almannavarnir minna á vef sinn þar sem finna má svör við ýmsum spurningum. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira
Þar segir að í gærkvöldi hafi verið sendir yfir sexhundruð QR kóðar til þeirra sem höfðu fengið úthlutaðan tíma í dag klukkan átta. Í dag verða svo sendir yfir fimmhundruð QR kóðar fyrir þau sem fara inn í bæinn klukkan þrjú. Búist er við því að um fjögurhundruð bílar verði í bænum á báðum tímum. Fram kemur í tilkynningu almannavarna að aðkoma að bænum verði bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg. Þegar farið er út úr Grindavík skal ekið um Norðuljósaveg og þaðan eftir Grindavíkurvegi. Stöðugt fylgst með jarðskjálftavirkni Á lokunarpóstum verður starfsfólk sem skannar QR kóðann hjá öllum sem fara inn í bæinn, með þeim hætti er vitað hvað margir eru í Grindavík hverju sinni. Þá kemur fram í tilkynningu almannavarna að Veðurstofan hafi bætt við sína vöktun næstu tvo daga. Þannig er tryggt að stöðugt verði fylgst með jarðskjálftavirkni, GPS-mælingum og öðrum gögnum á meðan íbúar eru í Grindavík. Segir ennfremur að Vegagerðin verði einnig á vaktinni og tryggi að vegir verði færir. Þau sem töldu sig ekki geta bjargað geymslurými sjálf hafa fengið svör um að hægt verði að koma þeirra búslóð í geymslur sem staðsettar eru á Flugvöllum 20 í Reykjanesbæ, Tekið verður á móti búslóðum frá 11:00-23:00, að því er segir í tilkynningunni. Þá er verið er að vinna í að semja við aðra geymsluaðila. Almannavarnir segja vert að taka fram að hægt sé að nýta sama flutningabílinn til að flytja verðmæti úr fleiri en einu húsi. Eins og áður er hægt að nálgast kassa, límband, dagblöð og bóluplast við verslun Nettó þá daga sem flutningar standa yfir. Almannavarnir minna á vef sinn þar sem finna má svör við ýmsum spurningum.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira