Sigríður Andersen fór ekki út fyrir þægindarammann Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. febrúar 2024 19:35 Sigríður lyfti alls 250 kílóum á mótinu um helgina í þremur lyftingum. Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi þingmaður, setti persónulegt met í réttstöðulyftu um helgina þegar hún lyfti hundrað kílóum á byrjendamóti Kraftlyftingasambands Íslands. Sigríður greindi frá þessum fréttum í Facebook-færslu í gær. „Ég fer út úr þessari helgi aðeins sterkari en fyrir hana. Lét verða af því að skjalfesta morgunrútínuna og aðeins gott betur með persónulegu meti í réttstöðulyftu,“ segir hún í færslunni. Sigríður var þar í hópi þriggja kvenna og fimm karla sem mættu til leiks á byrjendamótið fyrir hönd Kraftlyftingafélags Reykjavíkur. Í færslunni segir hún að yngsti keppandinn á mótinu hafi verið fjórtán ára á meðan sá elsti var sjötugur. Gaman og þægilegt að lyfta 250 kílóum Sigríði tókst að gera allar þrjár lyftur sínar gildar, sem hún tekur fram að sé ekki sjálfgefið og lyfti samtals 250 í þremur greinum. Keppendurnir tveir, Hildur Kristín og Sigríður, að lyftingunum loknum. Hildur lyfti 312,5 kílóum en Sigríður 250. Hún lyfti 95 kílóa hnébeygju, 55 kílóa bekkpressu og 100 kílóa réttstöðulyftu sem var, eins og kom fram, persónulegt met. Þrátt fyrir það laut hún í lægra haldi fyrir hinni sextán ára Hildi Kristínu Pétursdóttir sem lyfti 312,5 kílóum og er greinilega efnileg kraftlyftingakona. „Svo því sé haldið til haga þá var ég hvorki að „fara út fyrir þægindarammann“ né að „skora á sjálfa mig“. Það hafði ekki hvarflað annað að mér en að þetta væri mjög þægilegt allt saman. Sem það svo var. Og gaman auðvitað,“ segir Sigríður í lok færslunnar. Lyftingar Sjálfstæðisflokkurinn Ástin og lífið Heilsa Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Sigríður greindi frá þessum fréttum í Facebook-færslu í gær. „Ég fer út úr þessari helgi aðeins sterkari en fyrir hana. Lét verða af því að skjalfesta morgunrútínuna og aðeins gott betur með persónulegu meti í réttstöðulyftu,“ segir hún í færslunni. Sigríður var þar í hópi þriggja kvenna og fimm karla sem mættu til leiks á byrjendamótið fyrir hönd Kraftlyftingafélags Reykjavíkur. Í færslunni segir hún að yngsti keppandinn á mótinu hafi verið fjórtán ára á meðan sá elsti var sjötugur. Gaman og þægilegt að lyfta 250 kílóum Sigríði tókst að gera allar þrjár lyftur sínar gildar, sem hún tekur fram að sé ekki sjálfgefið og lyfti samtals 250 í þremur greinum. Keppendurnir tveir, Hildur Kristín og Sigríður, að lyftingunum loknum. Hildur lyfti 312,5 kílóum en Sigríður 250. Hún lyfti 95 kílóa hnébeygju, 55 kílóa bekkpressu og 100 kílóa réttstöðulyftu sem var, eins og kom fram, persónulegt met. Þrátt fyrir það laut hún í lægra haldi fyrir hinni sextán ára Hildi Kristínu Pétursdóttir sem lyfti 312,5 kílóum og er greinilega efnileg kraftlyftingakona. „Svo því sé haldið til haga þá var ég hvorki að „fara út fyrir þægindarammann“ né að „skora á sjálfa mig“. Það hafði ekki hvarflað annað að mér en að þetta væri mjög þægilegt allt saman. Sem það svo var. Og gaman auðvitað,“ segir Sigríður í lok færslunnar.
Lyftingar Sjálfstæðisflokkurinn Ástin og lífið Heilsa Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira