Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty elta toppsætið Snorri Már Vagnsson skrifar 6. febrúar 2024 19:16 Guddi, Thor, WZRD og Blick mæta allir til leiks í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Umferðin er sú sextánda á tímabilinu og eru nú einungis þrjár umferðir eftir af því. Fyrsti leikur hefst kl. 19:30 þegar NOCCO Dusty mæta Young Prodigies. Dusty þurfa á sigri að halda vilji þeir eiga möguleika á fyrsta sæti, en Þór eru nú á toppi deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á undan Dusty. Young Prodigies eru í hörku slag á miðju töflunnar, en þeir geta unnið sig upp fyrir Breiðablik með sigri í kvöld. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. Ármann geta unnið sig upp í þriðja sæti með sigri í kvöld, en FH er dottið niður í sjöunda sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda vilji þeir heyja áfram slag um sæti á efri helming töflunnar. Leikurinn hefst kl. 20:30. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn
Fyrsti leikur hefst kl. 19:30 þegar NOCCO Dusty mæta Young Prodigies. Dusty þurfa á sigri að halda vilji þeir eiga möguleika á fyrsta sæti, en Þór eru nú á toppi deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á undan Dusty. Young Prodigies eru í hörku slag á miðju töflunnar, en þeir geta unnið sig upp fyrir Breiðablik með sigri í kvöld. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. Ármann geta unnið sig upp í þriðja sæti með sigri í kvöld, en FH er dottið niður í sjöunda sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda vilji þeir heyja áfram slag um sæti á efri helming töflunnar. Leikurinn hefst kl. 20:30. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn