Einn keppandi sendur heim fyrir loka-einvígið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. febrúar 2024 08:00 Idol-stjarna Íslands verður krýnd annað kvöld. Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni að Fossaleyni. Anna Fanney, Björgvin og Jóna Margrét standa eftir og keppast um að verða næsta Idol-stjarna Íslands. Þema þáttarins er „Þetta er ég“ og mun hver keppandi flytja eitt lag að eigin vali. Að því loknu verður opnað fyrir símakosninguna og þeir tveir keppendur sem hljóta flest atkvæða halda leik áfram. Sá sem fær fæst atkvæði verður sendur heim. Þeir tveir keppendur sem standa eftir spreyta sig á sigurlagi keppnninnar „Skýjaborgir.“ Lagið er eftir Fjallabróðurinn Halldór Gunnar Pálsson, Baldvin Hlynsson og Unu Torfadóttur. Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2. Hér að neðan má sjá lagaval keppenda á úrslitakvöldinu: Björgvin: 900-9007 When You Were Young – The KillersSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Björgvin - 900-9007GOTTI B Anna Fanney – 900-9008 Back To Black – Amy WinehouseSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Anna Fanney – 900-9008GOTTI B Jóna Margrét – 900-9006 Stronger – Kelly ClarksonSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Jóna Margrét – 900-9006Gotti B Idol Tónlist Tengdar fréttir Nærmynd af Idol þríeykinu: „Við erum öll búin að sigra“ Spennan magnast í Idolinu og eftir standa þrír. Næstkomandi föstudagskvöld nær spennustigið svo hámarki þegar lokaþáttur Idolsins verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. Anna Fanney, Björgvin Þór og Jóna Margrét keppast um sigurinn en Lífið á Vísi fékk að kynnast þeim örlítið nánar. 7. febrúar 2024 07:00 Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. 6. febrúar 2024 08:00 Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3. febrúar 2024 13:11 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Sjá meira
Þema þáttarins er „Þetta er ég“ og mun hver keppandi flytja eitt lag að eigin vali. Að því loknu verður opnað fyrir símakosninguna og þeir tveir keppendur sem hljóta flest atkvæða halda leik áfram. Sá sem fær fæst atkvæði verður sendur heim. Þeir tveir keppendur sem standa eftir spreyta sig á sigurlagi keppnninnar „Skýjaborgir.“ Lagið er eftir Fjallabróðurinn Halldór Gunnar Pálsson, Baldvin Hlynsson og Unu Torfadóttur. Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2. Hér að neðan má sjá lagaval keppenda á úrslitakvöldinu: Björgvin: 900-9007 When You Were Young – The KillersSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Björgvin - 900-9007GOTTI B Anna Fanney – 900-9008 Back To Black – Amy WinehouseSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Anna Fanney – 900-9008GOTTI B Jóna Margrét – 900-9006 Stronger – Kelly ClarksonSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Jóna Margrét – 900-9006Gotti B
Idol Tónlist Tengdar fréttir Nærmynd af Idol þríeykinu: „Við erum öll búin að sigra“ Spennan magnast í Idolinu og eftir standa þrír. Næstkomandi föstudagskvöld nær spennustigið svo hámarki þegar lokaþáttur Idolsins verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. Anna Fanney, Björgvin Þór og Jóna Margrét keppast um sigurinn en Lífið á Vísi fékk að kynnast þeim örlítið nánar. 7. febrúar 2024 07:00 Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. 6. febrúar 2024 08:00 Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3. febrúar 2024 13:11 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Sjá meira
Nærmynd af Idol þríeykinu: „Við erum öll búin að sigra“ Spennan magnast í Idolinu og eftir standa þrír. Næstkomandi föstudagskvöld nær spennustigið svo hámarki þegar lokaþáttur Idolsins verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. Anna Fanney, Björgvin Þór og Jóna Margrét keppast um sigurinn en Lífið á Vísi fékk að kynnast þeim örlítið nánar. 7. febrúar 2024 07:00
Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. 6. febrúar 2024 08:00
Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3. febrúar 2024 13:11